Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Side 59

Eimreiðin - 01.04.1952, Side 59
ÖSÝNILEGA SAFNIÐ EIMItEIÐIN 131 lieldur, aS niaðiir systur minnar féll í stríðinu og lét eftir sig fjögur lítil börn. Pabbi veit ekkert um efnalega örSugleika okkar. Fyrst spöruSum viS, síSan spöruSum viS enn stranglegar, en allt kom fyrir ekki. Svo viS byrjuSuni aS selja. AuSvitaS snertum viS ekki safniS Itans. ViS seldum þá fáu skartgripi, sem viS áttum. En þaS var dropi 1 bafiS. HafSi ekki pablii í sextiu ár variS hverjum eyri, sem hann gat nusst, til safnsins? A5 lokum kom sá dagur, aS ekkert var eftir . . . Við vissum ekki, livaS viS áttum aS gera. Þá . . . þá seldum viS manima atynd. Pabbi liefSi aldrei Ieyft það; liann skildi ekki, Iiversu illt ástandiS 'ar; hann skildi ckki, hversu örSugt var aS lauma heim ofurlitlu af mat; hann veit ekki einu sinni enn, aS við liöfuni tapað stríðinu og að Elsass og Lotbringen hafa veriS látin af hendi. ViS lesum ekki slíkar fréttir fyrir liann af ótta við, að geðshræringin verði Iionum um inegn. Það var mjög dýrmæt mynd, sem viS seldum: Rembrandt-kopar- stunga. Kaupandinn borgaSi okkur mörg þúsund mörk fyrir hana, og við TOnuðum, aS það gæti nægt í mörg ár. En þér vitið hvernig pen- "'Karnir verSa að engu. Við IögSum uppliæðina á banka, en eftir tvo ntanuði var liún búin. Svo viS urðum aS selja aðra mynd og enn aSra, °g kaupmaSurinn var ætíS svo seinn aS senda peningana, að þeir voru stórlega fallnir í gildi, er viS fengum þá. Næst reyndum viS uppboð, cn þar vorum við Iíka gabbaðar, þrátt fyrir aS prísarnir voru í milljónum, þ" þegar milljónirnar komu í okkar liendur, voru þær aðeins pappírs- 1‘leSlar. Þannig hefur meginið af safninu farið, að undanskildum fá- < lnu"> myndum, einungis til að halda í okkur lífinu, og pablia grunar ekki neitt. Þess vegna var mamma svo skelfd, er þér komuS í dag, því hefði hann ætlað aS sýna ySur safnið, myndi allt liafa komizt upp. í gömlu uingerðirnar, sem liann þckkir allar meS fingurgómununi, höfum við lutið blöð eSa endurprentanir í staSinn fyrir þær seldu, svo hann grun- ekkert, þegar hann bandleikur þær. Og þó hann geti aðeins þrcifað * þeim og talið þær — bann man röðina nákvæmlega — hefur bann ulilungis sömii unun af þeim og áður, þegar liann sá þær meS aug- unum. ÞaS er enginn í þessu litla þorpi, sem pabbi hefur taliS verSug- ;l11 þess aS sýna dýrgripi sína. Hann elskar sérhverja mynd af svo of- skekisfullri ástriðu, aS ég hcld þaS myndi ríða lionum að fullu ef hann nnaði að allt, sem gildi hefur, væri liorfið. Þér eruð sá fyrsti í mörg 1,1 seni hann liefur viljaS sýna safnið.“ Og allt í einu fórnaði stúlkan höndunum og augu liennar voru tárvot. - » SrátbiSjum ySur — geriS Iiann ekki ógæfusaman, okkur ógæfu- ®úm! SviptiS ekki burt síðustu blekkingunni! HjálpiS okkur til aS láta 'ann trúa, aS allar þessar myndir, sem liann mun lýsa fyrir ySur, séu 11 staðar. Hann myndi ekki lifa þaS af, ef hann grunaði liiS sanna. i>l vill höfum viS gert honum rangt, en viS gátum ekki annað. Og niannlegt Iíf, eins og börn systur minnar fjögur, er mikilvægara en

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.