Eimreiðin - 01.04.1952, Side 61
ÓSÝNILEGA SAFNIÐ
eimreiðin
133
fornu, frægu safnara, aS niyndin þeirra ætti eftir að koma í þessa litlu
stofu.“
ÞaS var sem kalt vatn rynni niSur hakiS á mér af að lilusta á þcnnan
grunlausa mann dásama autt pappírsblaðiS af slíkri lirifningu, og þaS
var draugslegt aS sjá, af livílíkri nákvæmni liann henti á ósýnileg safn-
aranöfn, sem hvergi stóSu skráS nema í ímyndun hans. Ég var þurr í
hálsinum, vissi ekki, liverju ég átti að svara, en þegar ég leit ringlaSur
•'l kvennanna tveggja, sá ég enn einu sinni fórnandi, biSjandi og skjálf-
Rndi hendur gömlu konunnar. Ég licrti mig upp og byrjaSi aS leika
mitt hlutverk.
,,UndursamIegt!“ stamaði ég að’ lokum út úr mér. „Dásamleg prent-
un.“
Samstundis ljómaði allt andlil hans af stolti. „Þetta er nú ekkert,“
gortaSi hann. „Þér verSið að sjá „Þunglyndi“ eSa „Ástríða“, þaS er
slíkur ljómi af þeim eintökum, að þau munu varla eiga sína líka.
LítiS á!“ Aftur struku fingur hans mjúklega um ímyndaða kopar-
stungumynd. „SjáiS ferskleikann, þessa kröftugu, heitu skugga. Þetta
Oiyndi fá Berlín ineð alla sína listkaupmenn til aS standa á öndinni.“
Og svona hélt þessi fagnandi, sigrihrósandi sýnandi áfram í fullar
tvær klukkustundir. Það er mér ógerlegt að lýsa, liversu ónotalegt það
V;,t': aS stara með lionum á meira en hundraS auð blöS eða Iélegar
stælingar, en sem voru þó svo raunveruleg listaverk í huga þessa sorg-
kga grunlausa manns, aS liann hrósaði þeim og lýsti í réttri röð, í
Oakvæmustu smáatriðuni og án þess að skeika nokkru sinni. Ósýnilega
safniS, sem fyrir löngu var dreift í allar áttir, var fyrir þessum ldinda
oianni, þessum átakanlega blekkta manni, vissulega enn þá þarna, og
hin ástríSuþrungna hugarsjón lians var svo ináttug, að ég fór næstum
sjálfur aS trúa á liana. ASeins einu sinni virtist hælta á, aS hann vakn-
”1®' af sinni gleðilegu vissu, á meSan Iiann starSi svefngengilsaugum á
"'yndirnar. Hann var aS hrósa „Antiope“ Rcmhrandts (fyrstu prentun,
seni vissulega hefur veriS geysimikils virSi) fyrir skarpleika prentunar-
*nnar, og lilfinninganæmir fingurgómar lians hreyfðust fram og aftur
11 m lilaðiS í leit aS prentlínunum, án þcss að finna nokkrar ójöfnur á
•mSu blaSinu. Skugga Iirá fyrir á enni hans, og röddin varS undrandi:
„En vissulega er þetta — er þetta „Antiope“?“ tautaSi liann dálítiS
Éissa, en þá laut ég strax fram, tók af lionum myndina og lýsti lienni
1 ölluni smáatriSum. ÞaS slaknaði á áhyggjusvipnum á andliti lians; og
l,ví nieir sem ég hrósaði, því hjartanlegri og dýpri gleði fékk útrás hjá
l'ossuni lotningarverSa, aldnrhnigna manni.
„Hér er piltur, seni vit Iiefur á,“ sagSi liann meS hlakkandi sigur-
‘"•ósi og sneri sér að konu sinni og dóttur. „Loksins, loksins cinliver
annar en ég, sem getur sagt ykkur, livers virSi myndirnar mínar eru!
f ið hafiS alllaf veriS tortryggnar og ásakað mig fyrir aS leggja alla
°kkar peninga í safnið. Satt er það, í sextíu ár enginn bjór, ekkert vín,
ckkert tóbak, engin sumarleyfi, engar leikhúsferSir og engar hækur,