Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 65

Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 65
EIMREIÐIN OFT SKELLUR HURÐ NÆRRI HÆLUM 137 gekk þegar á land, því ýmislegt þurfti ég að snúast þar. Fékk ég brátt að vita, að flugferð félli til Reykjavíkur eftir IV2 tíma. Snaraðist ég þá upp í leigubíl og þeysti honum horna milli í bænum. Lauk ég þannig erindum á þessari stund og lét bílinn skila mér á afgreiðslu Flugfélagsins. Sjófluga ein skilaði svo °kkur, nokkrum förunautum, á tæpum tveim stundum til Reykja- vikur. Þá þóttist ég áþreifanlega vera kominn á rúmum fjórum dægrum framan úr fornöld til nútíðarinnar aftur. Þessi inngangur hefur í rauninni orðið lengri en ég ætlaði, því samkvæmt upphafi þessara orða ætlaði ég að segja ofurlitla ferða- sógu, sem gjörðist fyrir minna en þrjátíu árum. Þá var hún svo hversdagsleg, að vart hefði þótt eyðandi að orðum, en ungu kyn- slóðinni gæti hún máske gefið ofurlitla skyndimynd af ferða- háttum þess tíma — sem raunar höfðu verið með líku sniði allt frá landnámstíð, í aðaldráttum. Það var árið 1923, eftir því sem ég kemst næst um 16. dezember, sem við Sigríður systir mín lögðum af stað fótgangandi utan úr Vopnafirði, og ætlaði ég að fylgja henni að Skjöldólfsstöðum á Jökuldal. Autt mátti heita í byggð, dálítið frosið, en nokkurt hjarnfenni til heiða. Við fórum að Brunahvammi um kvöldið og gistum hjá Stefáni Alexanderssyni og Antoníu konu hans, sem þar bjuggu þá. Við vorum tímanlega á fótum að morgni, því löng leið var framundan. Báðum voru okkur dálítið kunnar leiðir þarna, Því við höfðum bæði verið í Brunahvammi um árabil. Systir mín vhdi, að við færum þvert yfir heiði frá Brunahvammi, en vegna þess að hún var heilsulítil, þótti mér það óráð. Hún kvaðst mundi verða all-hraust til göngu í dag, en gæti eftir það búizt við sjúk- úórnskasti hvenær sem væri. Réði hún því þessu. Við fórum úr náttstað nærri fullbjörtu, tylltum okkur yfir Hofsá á ísi rétt innan við bæinn, gengum inn með Bruna og yfir hann rétt utan við eyðibýlið Mel. Síðan tókum við stefnu sem heinast rétt utan við Skjöldólfsstaða-hnúk. Veður var bjart, stillt, n°kkuð frjósandi og sá ekki skýskaf á lofti. Ferðin gekk öllum y°num framar; við náðum að Skjöldólfsstöðum heilu og höldnu 1 rökkri. Þar gisti ég um nóttina við bezta beina, en ætlaði að snúa sömu leið aftur þegar að morgni. Þetta fór þó öðruvísi, því Urn nóttina gekk í hríðarveður. Snjókoma var ekki mjög áköf fyrst, en þoka þeim mun dimmri. Ég ætlaði sömu leið heim, og heið því byrjar í trausti þess, að öll él birti upp um síðir. Én það er skemmst af að segja, að þetta veðurlag helzt lítt reytt í fimm daga, og var þá kominn töluverður snjór. Mér var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.