Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 88
160
RITSJÁ
EIMREIÐÍN
Hjartarson, Halldór Laxness, Guð-
mundur Böðvarsson, Magnús Á.
Árnason og Steinn Steinar, og rekur
Steinn Steinar lestina með flest sýnis-
horn þessara allra, samtals fimm
kvæði.
Aftan við ljóðaþýðingar þessar er
í stuttu máli getið æviatriða og rita
allra þeirra höfunda, sem kvæði eru
hirt eftir í bókinni, en þeir eru rúm-
lega 200 talsins.
Sv. S.
ISLAND I DAG heitir grein í
„Oberbergische Rundschau" frá 15.
dez. sl., eftir dr. Riidiger Frielings-
dorf, sem var hér á ferð síðastliðið
'sumar. Eddu-eyjan vaknaði nýlega úr
þúsund ára Þyrnirósarsvefni, þetta
vestlægasta land Evrópu og þriðja
stærsta af Norðurlöndunum, og nú er
það komið í þjóðbraut, segir höfund-
urinn. Greinin er rituð af velvild i
garð Islendinga og nokkurnveginn
laus við missagnir. „Oherbergische
Rundschau" er sérútgáfa af stórblað-
inu „Kölnische Rundschau", sem
kemur út í Köln á Vestur-Þýzkalandi.
Sv. S.
PRENTVILLUR í 1. hefti EimreiSarinnar 1952:
Bls. 4«, 5j og 5iS: „gengdi“ les: gegndi.
— 18”: „eru“ les: er.
— 598: „er“ les: ar.