Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 20
8 EIMREIÐIN andi, hver andspænis öðrum búnir til alls. Atli varð íyrri til máls. Reyndu ekki að skjóta staf þín- um í ntig, því þá drep ég þig um- svifalaust, sagði hann. Mér lízt svo á þig, að þú nmnir vera friðlaus maður á flótta, en ekki venjuleg- ur íerðamaður. Það varðar þig engu, hvert ferð minni er heitið, svaraði hinn, en ekki ert þú heldur að sjá friðsamur ferðamaður. Atli Arngrímsson virti manninn fyrir sér. Hann var ekki hár mað- ur vexti, en ákaflega þrekinn að sjá, þótt úlpan hin mikla gæti nokkru um valdið. Líkt mun komið með okkur, sagið Atli. Þú munt einnig á hlaupum undan vendi laganna. Svo er sem þú segir, svaraði ltinn, eða hvert er nafn þitt? Atli heit ég og er úr Skagafirði, er það nægilegt þér til vitneskju í bráð. Hermóður er nafn mitt, svaraði hinn og er ég úr Kelduhverfi norð- ur. Hef ég lengi farið um fjöll að norðan, matarlítill, unz mér tókst að hlaupa uppi kindarskjátu, fótljrotna, í fyrradag. Hef ég nokk- urt ket í skjóðu minni, étið hef ég það hrátt, hungraður er ekki matvandur, eða hvernig er komið þínum högum með mat? Frétt hef ég að hverir miklir séu hér nálægt, eða hyggur þú óhætt að koma þangað um nótt og sjóða ketið? Rata ég þangað, svaraði Atli. Mat nokkurn hef ég í skjóðu minni, þó ekki svo mikinn að lengi nægi. Ekki mun ég drepa þig, Hermóður, til þess að ná í h01^ þitt enda vildi ég engan veg1 skemmta skrattanum og landsi* yfirvöldum með því að drepa 5 . an mann að svo stöddu. Hetul engan hníf? Hníf lief ég að vísu, sagöi ^ ^ ntóður og dró upp kuta einn, ur stuttan, en engan veginn 1 mig mann til jafns við þig’ ^ hvorki að afli, vopnabúnaði. ^ öðru. — Sé ég að þú liefn> ‘ ^ mitt ráð og líf í þinni hend*• Stakk hann nú staf sínum 1 ’ inn, tók um odd hnífkutan® ^ gekk til Atla, rétti honuni hm 1 , Atli tók við hnífnum 'el /r. Nægur er hnífur þessi tu ^ ^ virkja, sagði hann, ef vel er a ið, — og hló við. ,gLlf Svo mun vera, sagði Hem10 og glotti. Sá Atli þá að maðlU var ekki svipfagur né álitleg111^) Hætta verðum við á féiagss^,^ um stund, sagði Atli og nllUl við stefna á Hveravelli og lát<‘ una gæta vor. En áður lUlU o2r við fá bita úr skjóðu minn* rétti Hermóði hnífinn. fde'^^ ur slíðraði hann og tók staf * og Gengu þeir svo hlið við hj1 £jtt stefndu í suðurátt en þó (i#ld í vestur. Komu þeir brátt 1 ^ eina litla. Þar settust þel1' p,í er þeir höfðu lagt byrgðar sína sér. , ketið. Sýndi Hermóður Atla nu það er eftir var. ,el-jð. Allvæn hefur sú skepna ' a mælti Atli, og nefndir þu horket, þó. Ekki er þetta væn skepna. sag' é
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.