Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 107

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 107
EIMREIÐIN 95 Jóni virðist dvölin í Noregi og Dan- ^órku einkar hugstaeð, sem vonlegt er, hlaut hann þar vígslu sína í list- nni- Á þessum árum eignaðist hann 'Harga góga Qg trygga vini. Meðal - lrra má nefna Kristmann skáld og na Kristjánsson píanóleikara, og e‘nnig var hann þá samtíða Sigurjóni "hndhöggvara, Svavari Guðnasyni list- "'álara 0g ýmsum fleiri listamönnum, . en2kum og erlendum. I bókinni seg- ,r J'ann margar skemmtilegar sögur af e,,n félögum, þótt ekki verði þær ’ ^'ar hér. Þá dregur hann enga dul " Það, að hann hafi átt margar geð- Kkar stundir með fögrum konuni, og Parf það engum að koma á óvart um . gjörfilegan mann. í því sambandi Jl*" 'ninnast hins hógværa en reisnar- ga svars eiginkonu hans (bls. 149), Pe8ar hún er innt eftir afstöðu sinni Pessu efni: „Það er alltaf barist um — og af mestri grimmd um það e,n mestur slægur er í. ...“ Jóhannes Helgi rithöfundur hefur .tílf*rt bókina og stýrt frásögninni. I ngangsköflum sínum við hvern þátt ,,|.k:,rinnar. gefur hann ekki aðeins 7^*Sga mynd af unthverfi listamanns- , s’ heimili hans og fjölskyldulífi, lr nur mótar um leið anda og umgjörð , asagnarinnar liverju sinni, þannig að t'ert kaflaupphaf verður eins konar forleikur. Ei Ur °staka rödd hefur heyrzt, sem tel- , að bókin liöggvi nærri ákveðnu j '• f>að kann að vera að slíks finn- ill ^*101, en yfirleitt liggur Jóni Eng- g^erts vel orð til þeirra er hann nafn- ,r"r> og gerir hlut sumra betri, en h vlr®ist standa til. Það væru þá [. 1 stjórnmálamenn, sem mættu . einka sér, en það er einkum þegar ,.!n.n minnist þeirra, að hann tekur 1. ,l’ó diarflejta upp í sig, eins opr etta daemi sýnir (á bls. 142):..........Það skal stóra sál til og ntikla mannsparta til að verða ekki eitt af þrennu af vafstri í pólitík: api, fantur eða fífl, og þeir eru teljandi á fingrum sér ís- lenzku stjórnmálamennirnir, sem ekki hafa orðið það ..Og á bls. 143 held- ur hann áfram: „ ... Ég sé aldrei svo pytt, að mér ekki detti í hug sál stjórn- málamannsins íslenzka eins og hann gerist verstur.“ Margar myndir prýða bókina og frá- gangur hennar er vandaður. I. K. Jón Helgason: ÖLDIN ÁTJÁNDA, ntinnisverð tíðindi 1761 — 1800. — Forlagið Iðunn. Sex bækur liafa nú komið út með minnisverðum tíðindum, sem borið hafa við á hálfri þriðju öld, eða frá 1701 til 1951. Síðasta bókin í þessum flokki kom út fyrir jólin í vetur og fjallar unt tímabilið 1761 — 1800, en fyrri hluta aldarinnar var gerð skil í bók árið áður. Jón Helgason hefur tekið saman þessi tvö síðustu bindi, en hin fjögur fyrri, Öldin sem leið og Öldin okkar, Gils Guðmundsson. Efnisyfirlit er í síðara bindi liverrar aldarminningar. Síðara bindið af Öldinni átjándu er að sjálfsögðu með sarna sniði og hið fyrra og í beinu framhaldi af því, og greinir frá helztu viðburðum síðari hluta aldarinnar. Þetta bindi er þó heldur stærra og í því eru milli 160 og 170 myndir. Það er mikill fróðleikur samankom- inn í þessum sex ,,aldar“-bókum, og þó það sem frá er greint sé að vonum ágripskennt, og um ýtarlegar frásagnir sjaldnast að ræða, þá gefa þessar bækur samt allskýra aldarlýsingu, hver á sín- um tíma, og þar er hægt að greina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.