Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 100
88 EIiMREIÐIN neilt nema í hið eina skipti er verk- i'æri bóndans skrikaði á steini svo að sundur hjóst sproti, og hann tók hann upp, og kallaði um leið upp yfir sig. Þau litu öll við. „Ó, lofaður sé guð á himnum," sagði konan og signdi sig. Bóndinn hélt upp sprotanum og þau sáu öll að komnar voru örlitl- ar kartöflur, minni en krækiber, fjölmargar liingað og þangað á ó- reglulega greindum rótunum. Þetta spáði ágætri uppskeru. Þau hættu að að vinna, stóðu í hnapp og dáðust að þessu. Þá tók eldri sonurinn, unglingspiltur, til máls og sagði: „Nú ætti María að vera kontin, ég held henni hefði þótt gaman að sjá þetta. Ef mig misminnir ekki þá var það einmitt á þennan stað, sem lnin var að bera þang í vetur." Það var steinhljóð. María var hin elzta af systkinunum. Hún hafði farið til Ameríku snemma um vorið. Hún hafði ekki skrifað þeim nema einu sinni. Dóttir ná- grannans hafði skrifað heim til sín og sagt að María væri atvinnulaus, hefði farið úr vistinni sem prestur nokkur hafði útvegað henni, en það var hjá ríkri frú. Móðirin hneigði höfði og sagði lágt og dapurlega: „Guð er góður. Ætli við fáum ekki bráðum bréi.“ Bóndinn beygði sig aftur yfir verkið, þjappaði fast að með verk- færinu og sagði önuglega: „Haldið áfram.“ Þau héldu áfram. En elzti son- urinn hætti snöggvast og leit út í að fjarskann þar sem fjöllinn blan uðu. Svo sagði hann fullum rónþ við móður sína, eins og hann 'Si1 að halda varnarræðu: „Hún kemur sér ekki til a skrifa fyrr en hún hefur pening'* til að senda. Hún var alltaf s'° vönd að virðingu sinni. Ég þe^' hana Maríu.“ Síðan tóku þau öll til við verk' in og litla barnið hélt áíram tína illgresisblóm handa niöm>lU| sinni. Allt í einu tók hún barnið t! sín og kyssti j»að. Svo sagði hun- „Sko, það er eins og enlgar scU að syngja j:>arna uppi í loftm11’ Það er engu líkt nema englasöng- Var guð ekki góður að gefa þel111 slíka söngrödd. Ef hún Ma11,1 heyrði lævirkja syngja held ég a hún mundi skrifa okkur. En þa eru víst engir lævirkjar í stón1111 borgum.“ Enginn svaraði. En Jjað var elIlS og alla gleði hefði dregið úr söng lævirkjanna. Himinninn varð ha tignarhár. Veröldin ofurstór, og 3 sama skapi hættuleg. Og söng111 lævirkjanna var orðinn kvíðvsen lega tælandi. Öllum fannst 1111 santa, nema litla barninu, sem a svo annríkt við að færa mönnu11 sinni gjafir. Allt í einu heyrðust glaðvS'al barnaraddir blandast fuglak'3 inu. Þau réttu úr sér og fóru a hlusta. Tvær smátelpur k°llUl hlaupandi eftir götunni út að g(,1‘ unum. Það glampaði á hvítu svun urnar jteirra gegnum bugðó11 grincherkið sem afgirti þesS^ jsröngu götu, og skein á ljóshaí>l‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.