Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 71
EIMREIÐIN 59 J°kst að skjóta lögreglunni ref fyr- u rass, naut strax almennrar hylli. hverri nóttu jók hann á frægð M,la með nýjum innbrotum, ýmist 1 hanka eða skartgripaverzlun, cllegar þá hjá einhverjum ríkis- )ubbanurn. í allri Parísarborg, sem í nálægum sveitum, gat varla i <>nn kvenmann, væri hann á ann- borð gæddur rómantízku hug- arflugi, sem mundi ekki þegar í j'Utð reiðubúinn að gefa sig á vald Pessuni skelfilega Garou-Garou '"eð líkama og sál. Eftir ránið á urdingalademantinum fræga og lnnbrotið í borgarráðhúsið, jukust ^nsaeldir hans svo, að nálgaðist *eina dýrkun. Innanríkisráðherr- a,ln neyddist til að segja af sér og 0 hann skrásetningarmálaráð- lei>ann með sér í fallinu. ^n þrátt fyrir að Dutilleul var 11U °rðinn einn ríkasti maður borg- ‘'"nnar, mætti hann ávallt stund- v,slega til vinnu sinnar á hverj- j *11 1T>orgni og haft var við orð að °num yrði veitt akademíska , ,Tlaorðan, í viðurkenningar- ^/Ut fyrir vel unnin störf. Þegar a,1n kom til vinnu sinnar á ,, gnana, var honum heldur en ]"o 1 Iróun í að hlýða á hástemmd syrði starfsbræðra sinna um ný- nin næturafrek sín. „Þessi heri- aris p . . «11 'Jrarou"Gar°u, það er nú meiri Ur®asnillingurinn, hann er . e*riasta ofurmenni, maðurinn." a 1 betta skjall hljóp roði i kinn- l-*utilleuls og augu hans ljóm- I \ einskærri vinsemd og þakk- j^ bskennd bak við lonétturnar. Ulvafinn slíku andrúmslofti fyllt ist hann einn daginn svo miklu trúnaðartrausti til meðbræðra sinna, að honum lannst, sem ekki \æri lengur réttmætt að leyna þá sannleikanum. Ekki alls kostar laus við fyrri óframíærni, gaí hann félögum sínum gætur um stund, hvar þeir stóðu í hnapp utan um blaðið, sem greindi frá innbrot- inu í Frakklandsbanka, en sagði síðan hægversklega: „Þessi Garou- Garou, það er nú raunar ég.“ Við þessa óvæntu játningu Dutilleuls, ráku starfsbræður hans upp slíkan hrossahlátur, að allt ætlaði um koll að keyra; höfðu þeir hann nú óspart í flimtingum og linntu ekki með að kalla hann Garou-Garou í háðungarskyni. Þegar hann hélt lieim til sín um kvöldið, dundu háðsglósur félaganna á honum og ]iá fannst honum, sem lífið væri ekki jafneftirsóknarvert og áður. Nokkrum dögum seinna lét Garou-Garou nokkra næturverði standa sig að verki inni í skart- gripabúð í Rue de la Paix. Hann hafði skilið undirskrift sína eftir hjá peningakassanum og var í óða önn að mölva glerin í sýningar- skápnum með stóreflis bikar úr gulli, kyrjandi drvkkjuvísu við raust. Honum hefði verið hægur- inn einn að komast undan, með því einfaldlega að fara gegnum vegginn, en svo er að sja, að hann hafi af ráðnum hug viljað láta komast upp um sig, líklega til þess eins, að ganga rækilega fram af starfsbræðrum sínum, minnugur þeirrar vinvirðu, sem þeir gerðu honum með vantrausti sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.