Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 84
72 EIMREIÐIN horn í síðu hans. Kóngi var órótt af því að geta ekki komið frarn við drenginn eins og honum var eðli- legt, verða að bæla föðurástina. Hann taldi, að vissulega væri óhult- ara fyrir Dhruvu og móður hans að hafast við annars staðar en í höllinni. Þá myndi stjúpa Dhruvu ekki vera þar á höttunum til þess að gera drengnum lífið þungbært. Það bar við dag einn, að eldri drottningin og Dhruva fóru alfar- in úr höllinni, og fluttust þau ásamt nokkrum þjónum og líf- vörðum, í sveitasetur nokkurt all- langt frá borginni. Dhruva kunni mjög vel við sig í sveitinni. Stundunum saman gat hann virt fyrir sér bændurna, sem unnu á ökrunum. Honum þótti gaman að heyra þytinn, er plóg- arnir ristu jörðina, og vel lét í eyr- um hans að heyra þramm arður- uxanna. Þegar jörðin hafði verið erjuð og sæðinu sáð, gat hann beð- ið og þraukað eftir að sjá fyrstu grænu frjóangana teygja sig upp úr moldinni, breytast síðan á nokkr- um vikum í hávaxnar, þurrar hveitistangir, sem hann gat falið sig í, ef hann langaði til þess. En stundum hélt hann til skógarjaðar- ins og settist við lótustjarnirnar og sökkti sér niður í dagdrauma. A heitum sumarkvöldum heyrði hann tíst froskanna, og þá er rökkrið hverfðist í myrkur, kornu eldflug- urnar á kreik hundruðum saman, bessar smáu Ijóskúlur, er flugu í hringa og fóru á fleygiferð um loftið. Þegar Dhruva var orðinn sjö ára gamall, vildi hann fyrir hvern 111 takast ferð á hendur og heims® 'J löður sinn, konunginn. ”^a,gjr fara til hallarinnar í dag, 111,1 mín góð? Það er heil eih'fð S1 ‘ „ ég hef hitt hann föður sagði hann. Drottningin faSn‘ . þessari hugmynd sveinsins. ti . þótti vænt um að Dhruva hugs‘^. enn hlýtt til föður síns °g nS,a eftir að hitta hann að máli- ^ færði hann því í sparifötim Ja úr frægum glitvefnaði og s ^ stuttbrækur, og bjóst hann vel111 Hún kallaði síðan í lífverðina * bað þá að fylgja kóngssym111^ unga innvirðulega til halla1111 Dhruva sat í lokaða indver5 burðarstólnum sinum, sem ' aðist hægan, þegar hann vai ^ inn gegnum stræti borga111 Það var nýlunda fyrir hann að a um borgina þvera og e” ^ .gjrfl' shlöð11111’ j uá o? að við lá að þeir hryndu J1 ^ þegar út á strætin; en þel1 ^ víst listilega hlaðnir, því Honum var skemmt að sj ar með svo háum varning varð af að þeir yltu; þar voru að el . búð" með hlöðum af alls konar fatn»( í ótal litum; þar voru j kopar- og látúnsílát, er sindm sólskininu, og þar voru lelh ^ og brúðnaraðir. Honum þótti g an að möngurunum og stórþ'S3 g unum, sem þeir sögðu til t)ej’j.111ri koma út varningi sínum; ‘ hafði yndi af glymnuni frá hal héðnunum á strætunum, el '. ir börðu bumbur eða hrtngdu .j bjöllum til að vekja á sér at1 a og hæna fólk að; þar val
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.