Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 72
EIMREIÐIN 60 Þeir rakii líka upp stór augu, þegar þeir sáu myndir af honum á forsíðum dagblaðanna daginn eft- ir. Þótti þeim nú ákaflega fyrir að hafa óvirt þennan mikilhæfa starfs- bróður sinn að ósekju, og í yfir- bótarskyni tóku þeir nú hver af öðrum að safna hökuskeggi, hon- um til heiðurs. Sumir gengu svo langt í dýrkun sinni á honum, að þeir reyndu að hnupla úrurn eða veskjum kunningja sinna og vina. Að hann skildi þannig, af ásettu ráði, láta hafa hendur í hári sér, að því er virtist, til þess eins, að geta dregið burst úr nefi örfárra félaga sinna, mun ýmsum finnast að beri vott fulmikilli léttúð, og naumast sæmandi slíkum hæfi- leikamanni; ber þess þó að gæta, að við slíkar ákvarðanir verður hlutur viljans næsta vanmáttugur. Við það, að fórna írelsi sínu, fannst honum sjálfum hann vera að láta undan einhverri knýjandi þörf til að verja heiður sinn, þótt með þvi væri hann, í rauninni, aðeins að flýta för sinni á vit þeirra örlaga, sem voru honum fyrirbúin. Sá, sem farið getur viðstöðulaust gegnum alla veggi, hefur ekki af andskoti miklu að státa, fyrr en hann getur gist tugthúsið. Þegar Dutilleul kom í fyrsta sinn inn í Santé-fangelsið, fannst hon- um hann vera eins konar óskabarn hamingjunnar, og þegar hann leit metersþykka múrana, svall honum móður í brjósti. Strax á öðrttm degi eftir handtökuna urðu furðu- lostnir fangaverðirnir þess á- skynja, að fanginn hafði reki*'1 nagla í einn vegginn á klefa s11’ um og hengt þar gullúr sjálfs fanc elsisstjórans. Hann hvorki gat ,K vildi gefa neina skýringu á, hvermg hlutur sá var kominn í hans hen‘1 ur. Úrið var þá aftur afhent eig anda sínum, en fannst daginn ir við höfðalag Garou-Garoi‘s> ásamt fyrra bindinu af Þrem f°sl bræðrum, sem hann hafði íeng11 að láni í bókasafni fangelsisstjo1 ans. Fangaverðirnir stóðu upP1 hvumsa og áttu ekki fóður und'1 fat. Auk þess kvörtuðu þeir und- an því að sparkað væri í sitjandan11 á þeim, án þess þeir gætu gert nein*1 grein fyrir hvernig það atkvika ist. Það var engu líkara, en vegg irnir hefðu nú ekki lengur eylU' heldur fætur. Þá bar það til, el1111 morguninn, þegar Garou-G-ai°11 var búinn að vera viku í haldn a langelsisstjórinn kom i skrifst0^1 sína og fann bréf á skrifborði1111 hjá sér, svohljóðandi: „Herra f01 stjóri; með tilvísun í fangelslS reglugerð yðar, dags. 15. maí, f- a" veitist mér sá heiður, að tilkyn11,1 vður, að ég hef lokið við lestUl síðara bindis Þriggja fóstbríðra’ sem endurskilast yður hér 111 e’ svo og ennfremur, að ég hef afra ið, að brjótast út í kvöld ínill1 k 23.25 og 23.35. AllravirðingarfylIst’ Garou-Garou.“ Þrátt fyrir, að öflugur örygg‘s vörður var settur um hann þett<1 kvöld, braust hann út klnkk>lU 23.30. Þegar fregnin um flóttan1 barst út daginn eftir, vakti l11’11 heldur en ekki hrifningu me0‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.