Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 16
4 EIMREIÐIN manndráp og rán. Ekki hafði hann meðgengið neitt, en sannanir fyrir þjófnaðinum voru fengnar, aug- ljóslega. Hitt með ránið og hræið sem þeir fundu af ferðamanni, — það var öldungis ósannað að hann hefði komið þar nálægt eða átt nokkurn þátt í því. Á þeirri öld harðinda, erlendrar og innlendrar kúgunar hungurs og harðréttis voru svo margir drepnir, hreint og beint hurfu. Menn, sem höfðu ein- hver verðmæti meðferðis og hættu sér einir nálægt skarpduglegum, banhungruðum mönnum, sem áttu góðan, langyddan ljroddstaf og beittan hníf, gátu varla við öðru búizt en týna fjármunum og lífi. ]á, þannig var nú öldin sú. Rétt- vísin var auðvitað á varðbergi og lá ekki á liði sínu er tækifæri gafst að ná í Jjjófa og ræningja og hegn- ingin var ekki skorin við nögl. Þar voru hengingar, brennur og kæf- ingar í mógröfum, ef ekki var drasl- ast með sekar konur á hinn helga stað, Þingvöfl. En einhver bezta skemmtun Jjar voru slíkar aftökur, hvort sem um var að ræða þjófa, morðingja, galdramenn, fólk, sem hafði eignast börn í meinum, sem kallað var. En í sumum sveitum vildu menn helzt njóta Joess sjálfir, út af fyrir sig, að lífláta óbótafólk- ið, einkum á Vesturlandi og svo Norður- og Austurlandi. Þeirn fannst, sem von var, að Jteir gætu ekki verið að skemmta Suðurnesja- mönnum né austanvérum með ]jví að drasla með óbótafólk sitt á Þing- völl. Þeir áttu svo sem nóga gálga- kletta og forarpolla og þeir gátu alltaf fundið rekadrunib sen' haft sV° dugað gat í höggstokk og - , hina hátíðlegu og hrollsælu at1 út af fyrir sig. r Eins og áður var á drep$> ' Jjað einn siður réttvísinnar ao Jjrjóta þá, er gripnir höfðu ' íyrir glæpi, tif vinnu. Voru valdsmenn veraldlegir, er s, menn nefndust, er fengu P j ódýru vinnukrafta, og var ^ sparað að nota Jrað, Suniir SV^_ ntenn höfðu allmarga skálka a um sínum og héldu þeim óspa' ^ erfiðisvinnu og dróst oft leng1 ^ kveða upp dóm, einkum ef 11111 ,, töku var að ræða eða sending ^ Brimarhólm. Fannst valdsm0 ^ um, sem von var, að nær v®11 g nota vinnuaflið hér á landi. e11 láta Danskinn þrælka líftóru1111 ^ þessurn oft fílelfdu kjarkmönnt* Stundum nutu og hrePPstJ° g góðs af þessari vinnu og svo val | ^ nú, að Páll, að viðurnefni ðj sýslumaður í Hegranesþingn ‘ ,u lánað Ólafi hreppstjóra á -,e- ^ fanga sinn, Atla Arngrínisson> setið hafði í járnum í liartnau ár. Að vísu var það öfugm#1^. segja að hann hafi setið. ÁtP^^; víkingur til vinnu. Hann ekkert meðgengið jirátt iy111 r. anir og fortölur andlegra .j aldlegra yfirvalda. PróíastiU10 j. Miklabæ kvað hann vera »a 1 ,|t|j forblindað djöfulsins barn °n . ()g ekki útdeila honum sakramel, ^ var Jjess engin von. Það þó£tlðvð svo senr áður er sagt, fullsan11 , Atli hefði stolið nokkrum ^,n.j,eti. og einu hrossi, svo og hang1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.