Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 44
32 EIMREIÐIN ir Halldór Hermannsson: Seven- teentli Century Books (Islandica XIV. b.) og Tivo Cartographers (Islandica XVII. b). Þórður Þorláksson var fæddur að Hólunr í Hjaltadal 14. ágúst 1637. Foreldrar hans voru Þorlák- ur biskup Skúlason og Kristín Gísladóttir lögmanns í Bræðra- tungu Hákonarsonar. Móðir Þor- láks biskups var Steinunn, laun- dóttir Guðbrands Þorlákssonar. Þorlákur biskup var gáfu- og lær- dómsmaður, fékkst við bókaútgáíu og hafði mikinn áhuga á fornum íslenzkum fræðum. Um Kristínu konu hans segir í heimildum, að henni liafi allir hlutir verið vel gefnir. Það er í frásögur lært til marks um, hversu annt þau hjón liafi látið sér um uppeldi barna sinna, að þau hafi fengið enska kennslukonu til handa dóttur sinni. Um uppvöxt Þórðar Þorláksson- ar er fátt kunnugt. Jón Halldórs- son getur þess, að liann hafi í æsku verið öðru hvoru í fóstri á Gröf á Höfðaströnd hjá frænda sín- um, Hallgrími Guðmundssyni, föð- urbróður Hallgríms sálmaskálds, og konu hans Halldóru Pétursdótt- ur. Til þess bendir einnig erfða- skrá Þórðar biskups,1) þar sem hann minnist þeirra hjóna hlýlega, kallar Halldóru fósturmóður sína og getur um jörð, er hún hafi gef- ið sér. Enn freniur getur Jón Hall- dórsson þess, að Þórður hafi strax í æsku verið spaklyndur, falTU^s- „og mjög hneigður til lia§, £.Si konsta.“ Bendir orðalagið ti ? að hann telji þetta þrennt hafa kennt hann jafnan síðan. ^ Árið 1656 halði Þórðui uii' námi í Hólaskóla og sigld1 Þa r sumarið til Kaupmannaha ^ ásamt Gísla bróður sínum, e,r _ju. utan til að taka biskups' lS Settist hann í Hafnarháskóla s . haust og lauk þaðan jjj- próli eltir tvö ár. Jafnfranú skólanámi mun liann hafa j stund á dráttlist og hljóm annálum Guðlaugs Þorsteio* ^ ar1) má sjá, að Þórður hefu1 ið heimi aftur sumarið lóa • ^ þar er greint frá brúðkaup1 r biskups og Þrúðar Þorleifs 0 lrá Hlíðarenda, er fram fór a . um það ár. Er þess jafnfran'1 ^ ið, að Þórður bróðir hans ha :1 ^ ið brúðkaupið og við það 131 0g leikið á tvö hljóðfæri, »rea jia{t „symphon", er hann hafð1 heim með sér frá útlönduin- Næstu fimm árin verðm annað séð en Þórður hafi 'e^;sp Hólum hjá bróður sínum biskupi. Árið 1660 varð hanns meistari þar eftir séra Eim" ;; steinsson, síðar biskup °S | jgö? því starfi í þrjú ár, en árið og hélt hann utan í annað sl^all|ia' dvaldist næsta vetur í Kaup1 oCl: höfn. Þaðan hélt hann til ^0. ip- •x hás’'u og var þar hálft ár vio hálh atifl' nám. Eftir það var hann lla" að ár við háskólann í áVitteI I) Sjá Alþb. 1690, bls. 299. 1) Sjá Lbs. 158, 4to. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.