Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 106
94 EIMREIÐIN menningar og bókmennta og fær grun um, aS konur eigi ekki svo lítinn hlut í sköpun og varðveizlu þessara and- legu verðmæta. Og þessi uppistaða gliiggvar skilning vorn á því, hver menningarverðmæti konur hafa eftir sig látið í íslenzku þjóðlífi. Ritgerðir um einstakar skáldkonur geta verið iróðlegar og skemmtilegar út af fyrir sig, en ná ekki fullum tilgangi nerna í samhengi við heildarmynd bókmennt- anna og menningarástandið á hverj- um tíma. En jrað er einmitt þetta sam- hengi eða tengsl, sem fyrri liluti bók- arinnar skapar. Annars gefa kafla- heitin gleggsta hugmynd um efnisröð- un og innihald bókarinnar, en þau eru þessi: Eddukvæði og dróttkvæði, sagnaritunin, menntun kvenna, seið- konan og völvan, dansar og rímur ein- setukonan, Kirkjubær á Síðu, Staður í Reyninesi, Steinunn Refsdóttir, Þór- hildur skáldkona, Jóreiður i Miðjum- dal, Steinvör á Keldum, skáldkonur i eldri íslendinga sögurn og skáldkonur í yngri íslendinga sögum. Að lokum er svo skrá um tilvitnanir og heim- ildarrit. Það er vart ofsagt, að þetta sé falleg og vel gerð bók, bæði frá hendi höf- undar, útgefenda og prentverks, en hún er prentuð í Prentsmiðjunni Hól- ar, og hefur prentsmiðjustjórinn þar, Hafsteinn Guðmundsson, gert kápu- teikningu og aðrar teikningar í bók- ina af mikilli smekkvísi. I.K. Jóhannes Helgi: HÚS MÁLARANS. Endurminningar Jóns Engilberts. Setberg gaf út. Það vakti allmikið unital og for- vitni, þegar það fréttist, að Jóhannes Helgi væri að skrifa endurminningar Jóns Engilberts listmálara. Ekki þurfti þetta þó að stafa af því, að svo Útjt sé að listamenn gefi út endurffli1111, ingar sínar, heldur mun forvh’1 margra hafa sprottið af hinu, a® J0' Engilberts er þekktur að því að veIJ maður hreinskilinn og tala enga tsP tungu. ,{1 Þetta kom fram strax í fyrstu ko um bókarinnar, sem birtust í P’11 reiðinni í fyrrasumar, enda v'öktl þeir mikla athygli — og svo “e líka raunin orðið urn bókina í 11 eftir að hún kom út. , Hús málarans er fjörlega sk'1 bók og um hana leikur andvari h*sp ursleysis, æskufjörs og lifandi sagnargleði. í bókinni ræðir fyrst um æsku l‘st“' mannsins og uppvaxtarár á Nja*s& unni í Reykjavík; segir frá l°r um hans, bræðrum og frænduffl, P‘ sem brugðið er upp skýrum myní af þeim, ekki sízt móður Jóns. ° yfirleitt eru mannlýsingar bókai'11 ar dregnar sterkum dráttum, þaI „ að það fólk, sem urn er fjallað veIÁ ur manni ljóslifandi. Mestur n s bókarinnar fjallar þó um dvöl J erlendis, einkum í Kaupmanna * og Osló, kynni hans af listum og nS { mönnum, en einnig greinir náið heimili hans og nánasta umhverb ° einkalífi. . Þeir, sem beðið höfðu bókariffl131.^ þeirri von, að þar segði frá einhverjg hneykslanlegu, hafa vafalaust 0 fyrir vonbrigðum. Yfirleitt ræðir J ^ af hófsemd og góðvild um þá, selTl g vegi hans verða, þótt fyrir koffl1 frásögnin sé blandin kírnni °S konar kryddjurtum, sem ekki ^ þó að valda neinum alvarleguffl ^ ■ ingartruflunum. Þó að frásögnii1 tíðum af fjöri og gázka, má greina að bak við þá grínni slær s og hlýtt listamannshjarta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.