Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 94
82 EIMREIÐIN hvötum, en svo nauðsynlegur er hann, að án hans gæti maðurinn ekki lifað í jarðneskum líkama. I raun og veru er hann maðurinn með öllum sínunt göllum og tak- mörkunum, en óyfirstíganlegur þröskuldur á þróunarbraut manns- ins, og því löglegur þegn á búlönd- um mannsandans. Aðeins innsœis- hugurinn getur beizlað þennan vilta förunaut, en það er um leið sigurinn yfir efninu — fullkomleiki mannsins. Það er því frumskilyrði til að ná sem fyrst alhliða háþroska, að tileinka sér hærri vitsmuni í rík- ara og ríkara niæli. Öruggasti lyk- illinn að Innsœinu, þessum töfra- heimi þróunarinnar — hinnar sönnu vizku, eru hin austurlenzku dulvísindi. Dulvísindin eru að sjálfsögðu eitt af tækjunum, og þau gera ekki annað en segja manni til vegar, sjálfur verður maður að ganga leið- ina á áfangastað, en dulvísindin gera hana styttri og erfiðisminni en ella, hlíti maður leiðsögn hennar. Hún kennir manni að allir mögu- leikar til hverskyns þroska og full- komnunar búi innra með mann- inum sjálfum og að með sérstök- um lifnaðarháttum og margskonar líkamlegri og andlegri þjálfun, komist maður fyrr nær sínu æðsta sjálfi, sem er eins og áður segir: Andi — „neisti úr hinum guðdóm- lega eldi“. Þegar maðurinn hefur komizt á það stig þroska að sjötti eðlisþátt- urinn, innsœið, hefur að fullu tekið yfirhöndina, þá liafa allir aðrir eðl- isþættir mannsins náð tilsvarandi þroska, því æðstu vizku er engun' hægt að öðlazt, sem ekki hefur ka þroskað alla aðra eðlisþætti sína *l tilsvarandi stig, því sá sem heh11 náð því vitsmunastigi hefur ll1^ markalítið vald og ótakmarkaða möguleika; væri einhver eðlisþ'h1 ur hans óþroskaður gæti það valtu hinum örlagaríkustu afleiðing11111' En aðeins fáir ntenn hafa náð þ'1 stigi þroska. En þessu er ekki til að dreifa hj*1 fimm lægri eðlisþáttunum, en þal mætti skipta vitinu í fimni flokka- vitsmuni, gáfur, greind, skynsei'11’ undirvitund. Allt frá leiftrandi gaJ um niður í sljóa skynsemi geta e ^ isþættirnir misþroskast, jafn' . geníið (sem náð hefur litlu leib11 frá innsæinu) getur verið hinj1 mesti gallagripur, en hinn tregga aði getur haft einhvern eðlisþatt háþroskaðann. Þannig geta eðl)S þættir mannsins á lægri stigllin vitsins misþroskast, allt eftir vai æðri eðlisþátta yfir hvatahugan11111, fyrst og fremst, og þegar þesS el gætt, að aðeins lítill hluti man" kynsins hefur náð á þrepskjöld vlts munanna, sem þó er ekki nelllíl þriðji hæsti eðlisþáttur manns1IlS (tveir eru fyrir ofan), og vitsml,n irnir einir gera manninn ekki a" lega betri, og jafnvel þrátt fy1'11 í*11 og kannski vegna þeirra getur ha1"1 sokkið neðar en nokkru sinni l)11 í andlega eymd og villimennsk11’ nái hann ekki til innsæishugallin til að bjarga sér, þá sjáum við liva^ langt er til hins fyrirheitna lan — andans. — Vitið eitt getur aðel,ls verið kaldur reikningsstokkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.