Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN 29 leg hefur mál sitt hægt og virðu- .;íta “í sama hátt og hann hafði ^ hugsað sér: liéi samt>orgarar. hað er siá °g dýrmæt ánægja að ijj Ur hér á þessari stundu. Ver- þ hjartanlega velkomin. ^iál' Sem ^er ^er ^ram er r stuttu l^ 1 Það, að ég byrja á því að ]).■' ^afla úr fyrstu bók minni, ljó& 1 af bláu hafi. Síðan les ég tir Og °h minni, Söngvar liskarans ■^áh ^°^Um kafla úr óprentaðri iha sögu sem á að heita, Hart er Ssins hjarta. les ^ an hefur hann lesturinn og ogie'eiJa málsgrein stillt og rólega sjt[ ^gUr anda og tilfinningu í mál ljS'’0 sem bezt liann má. Ibrl'lriri hann þetta allt utanað og lestii^1 embeita huganum við hVer^!nn. Hann sér útundan sér st>rot smátt og smátt birtir yfir ]-UnU andliti móðurinnar unz •iu v'1131' ‘h ástúð og fögnuði. eogu sjáanlega skiptir Jrað hana er>tla að hún sé hér ein áheyr- ^V1 ehhr hafa átt það hotju' eitt hingað að þykjast af í\’rir 'n 1 hégómlegu stolti frammi ' Q ahorfendafjölda. ^ ef betur var aðgætt — hann var þess megnugur að vekja unað og hrifningu í einni mannssál svo að þar risi há bylgja óumræðilegs fagnaðar. Og J)ó að honum hefði tekizt að stilla hundrað sálir inn á Jrá sömu bylgju, var Jrað í sjálfu sér ekki svo stórkostlegur vinningur. Álit og viðurkenning samborgar- anna var honum kannski ekki eins mikils verð og hann hafði áður álitið. Það skipti ekki öllu máli Jtó að fólkið kynni að meta hann lítils og líta verk lians smáum augum. Verk hans voru sennilega ekkert afbragð eða sérlega aðdáunarverð. En hann var sér J^ess meðvitandi að þeirra yrði þó lengur minnst en þess sem samtíðarfólk hans í Jxjrp- inu talaði og framkvæmdi. Og honum verður hughægra eftir Jjví sem lengra líður á lestur- inn. Beiskjan og sviðinn, sem skiln- ingsskortur og tómlæti fólksins hafði bakað honum, líður brott úr huga hans smátt og smátt. Fyrr en varir hefur óvild hans breytzt í vorkunnsemi, því að ein- hvernveginn er hann orðinn sér Jjess meðvitandi að sú smán, sem fólkið hefur gert honum á Jjessum degi muni þegar fram líða stundir verða þess eigin vanvirða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.