Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 70
58 EIMREIÐIN skrifstofustjórinn heyrði þessar dularfullu hótanir fölnaði hann upp og tekk andköf af skeffingu; hárin risu á höíði honum og is- kaldur sviti spratt út um liann allan, svo hann hélt sín síðasta stund væri komin. Fyrsta daginn léttist hann um hálft kíló og næstu vikurnar lagði liann svo ört af, að það mátti sjá hann skreppa sam- an. Þar við bættist, að liann tók upp Jjann sið, að borða súpu með gaffli og heilsa öllum lögreglu- þjónum, sem á vegi hans urðu, með hermannakveðju. í byrjun annarar viku sótti hann sjúkrabíl, sem ók honum á geðveikrahæli. Þegar harðstjórn Lecuyers var af létt gat DutiIIeul aftur tekið upp uppáhaldsform sitt við bréfa- skriftirnar: „Með tilvísun i heiðr- að bréf yðar, dags. . .., o. s. frv. Þó var hann ekki ánægður. Eitt- hvað innra með honum krafðist nú allt í einu útrásar, einhver ný, óviðráðanleg þörf fór að gera vart við sig, þörfin á að fara gegnum heilt. Auðvitað var honum ekkert auðveldara, til dæmis heima hjá sér, enda lét hann J)að eftir sér. En manni, sem gefin er einhver óvenjuleg snilligáfa, nægir ekki, er til lengdar lætur, að beita henni við lausn smárra, hversdagslegra \andamála. Að fara gegnum lieilt getur enda naumast kallast neitt takmark í sjálfu sér, helclur miklu íremur eins konar stökkpallur út í sjálft ævintýrið. Það krefst þess að eitthvað annað og meira fylgi í kjölfar þess, einhver Jrróun, ein- lner ávinningur. Þetta var Dutill- eul smánr saman mætavel lj°st| Hann fann vaxa í sér æ ríkari J)()1 til framkvæmda, að beita sérhæl,u sinni, að fullkomna sig í iagiIlU’ auk þess fannst honum hann gaSn tekinn einhverri annarlegri l,ra’ það var eins og eitthvað óþehlj1 hanclan við veggina seiddi hahn sín. En Jrví miður skorti lrann t:,l' mark til að keppa að. Hafí1] reyndi að verða fyrir innbl£stl með því að lesa dagblaðið sltt’ einkum íþróttasíðuna og stjoin málaleiðarana, þvi íþrottir & stjórnmál áleit hann einkar vlU, ingarverð viðfangsefni; varð Þ° að lokum að játa, að innan þesS ara greina væri þeim manni hai ‘ lítil frami búinn, sem ekki heu annað sér til ágætis, en að geta ið gegnum heilt. Sökkti hann sC’ Jrá niður í lestur afbrotafré11'1’ enda reyndust Jrær mun ríkuh'g11 uppspretta snjallra hugnrynda- Fyrsta innbrot sitt framdi D1’11 eul í veðlánabúð á hægri bökku" Signu. Þegar hann lrafði fai'h'* gegnurn lrálfa tylft af veggjum skilrúmum, tróð hann sér >nl1 nokkra peningaskápa og fyllti 'aS ana af seðlum. Áður en hann yl11 gaf staðinn kvittaði hann fyr*r ránið með rauðkrít, en þó {taIin1,^ að í stað hins rétta nafns síns, 11 hann sér nú gerfinafnið Gar°^ Garou, sem liann skrifaði 111 skrautletri. Undriskrift þessi 'a endurprentuð í öllum dagblöð1111 um daginn eftir. Áður en vika ' , liðin, var nafn Garou-Garous ‘ hvers manns vörum. Innbrotssnú ingurinn mikli, sem svo frábærleg'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.