Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 56
44 EIMREIÐIN nefnir hann ekki Geysi í Haukadal. Heklu telur hann annað merkasta fjall á íslandi vegna gosanna og hrekur ýmsar bábyljur og sögu- sagnir erlendra manna um hana, svo og um uppsprettur og hveri, er eigi að breyta öllum hlutum í stein, er í þá falli. Bendir hann á, að margar laugar á íslandi séti hæfi- lega heitar til að lauga sig í og sé að því mikil heilsubót. í fimmta kafla er íjallað um helztu merkisstaði á íslandi, bisk- upssetrin, klaustur og aðsetur höf- uðsmanns. En Bessastaðir ranglega taldir standa við Álftafjörð. At- hyglisvert er, að þarna er getið hnattstöðu Skálholts, Hóla og Bessastaða. Sjöundi og síðasti kafli fjallar um dýralíf á Islandi. Er þar lýst húsdýrum landsmanna og getið helztu fugla, fiska og hvala. Er þessi kafli fremur fáorður og óná- kvæmur. Síðari hluti ritsins fjallar um íbúa landsins og sögu þess. Er þar fyrst rætt um landnámið, orsakir þess, stjórnarfar í fornöld, heiðna trú, kristni og kirkjuhald, getið tölu kirkna og greint frá skólunt landsins, er séu aðeins tveir. Einn- ig er stuttlega fjallað urn embættis- menn, löggjöf þjóðarinnar og al- þing. Fimmti kaflinn er um húsa- kynni, klæðnað og mataræði þjóð- arinnar. Hrekur Þórður ]jar þær skröksögur erlendra manna, að ís- lendingar búi í hellum og lýsir nokkuð bæjum og kirkjum. Einnig ræðst hann á villandi lýsingar Blef- kens á búningi íslenzkra kvenna, sem hann kveður svipaðar fi kla-’ð"; kafl' 1 að þýzkra kvenna. Er þessi ^ heild nokkur menningarsog heimild. í sjötta kafla ræðir Þórðui íslenzka tungu og rúnir. ^ Halldór Hermannsson þann ‘ nær einvörðungu tilvitnanii 1 Ole Worrns. , ^ur I lokakafla ritsins lýsir l,f)1 einkennum þjóðarinnar, siðuu' ^ venjurn og deilir jafnfranrt n Blefken fyrir rangfærslur hans^,^ þá illkvittni, sem gæti í lýsirl^^_ hans á íslendingunr og lifna háttum þeirra. Eins og sjá má af þessun1 - ■ ' sne; drætti var rit Þórðar ekki og ýmsum annmörkum og viH111]1 ( bar jafnvel á stöku stað merlu^iU. trúar (sbr. frásögn hans 11111 ), inn í Lagarfljóti og þá fullyr 1 > að ntýs geti ekki lifað í GiúllS ^ Eigi að síður var það þal glöggt yfirlitsrit, sem veitti 11 ingum tiltölulega réttar upP1' ar unr land og þjóð. .,g Þorvaldur Thoroddsen tel111^^. sem landfræðirit sé það niun 111 . . j*t*_ r\Cf 'prei"s ara en rit Arngríms lærða °g ig skipulegar santið, en 1 *jelltl commentarius væru engar sanl telur ar lýsingar á landi og þjóð- I,a .0. hann riti Þórðar það mjög 11 is, að þar sé meira um sJa 1 • r,t- lýsingar og athuganir en í elc urn og títt hafi verið á þeim ^ g senr ritið kom fram, en þá '3ga|jir alsiða að vitna sem nrest í sh0 og rit annarra. { í Árið 1668 dvaldist Þó gýí Kaupmannahöfn, sem fyrr el ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.