Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN 103 ar meir en áður eru dæmi til. Vaxandi kröfur verða gerðar til ís- lenzkra listamanna á öllum sviðum, og veltur að sjálfsögðu mjög á því, hvernig þeir duga. Hitt er þó jafnvel enn mikilvægara, að þjóðin sjálf haldi dómgreind sinni og heilbrigðum metnaði. Og þá kröfu verður að gera til forystumanna á öllum sviðum þjóðlífsins, að þeir gæti stranglega skyldu sinnar í því efni. Ef dómgreind þjóð- arinnar bilar, svo að hún greini ekki lengur hismið frá kjarnanum, erfiða listamennirnir til ónýtis, hversu ágætir sem þeir kunna að vera. Um leið og þessi hátíð hefst viljum við minnast látinna andans ^Ranna, sem með afrekum sínum á sviði bókmennta og annarra Usta hafa auðgað íslenzkt þjóðlíf og þjóðmenningu. Þeim er það að þakka, að hér er nú haldin íslenzk listahátíð. Menn koma og hverfa, er> listin lifir. Þess vegna er á þessu ári minnzt 350 ára afmælis Hall- gfíms Péturssonar og aldarafmælis Einars Benediktssonar. Sérstök astæða er og til að nefna nafn Davíðs Stefánsosnar, sem lézt á þessu ari og hafði þá um hartnær hálfrar aldar skeið verið eitt af ástsæl- ustu skáldum þjóðarinnar. Hann var forseti Listamannaþingsins, Sem haldið var 1945 og helgað minningu Jónasar Hallgrímssonar. Eg vil biðja háttvirta áheyrendur að rísa úr sætum og minnast þessara manna og þúsunda annarra ótalinna, sem á liðnum öldum °g árum hafa skapað og varðveitt íslenzka þjóðmenningu. Með þeirri ósk og von, að afrek fortíðar megi lýsa okkur á leið H'amtíðar, og í trausti þess, að íslenzkir listamenn megi framvegis etns og hingað til rækja skyldurnar við þjóð sína og þjóðin við listir smar, lýsi ég yfir því, í nafni Bandalags íslenzkra listamanna, að Listahátíðin 1964 er sett.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.