Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.05.1964, Blaðsíða 61
EIMREIÐIN 149 1 því ljósi er þýðing hans rétt met- ln- í henni eru margir prýðisgóðir kaflar, og, þegar alls er gætt, sumir ^eð ágætum.“ Frá skáldskapar sjonarmiði einu saman komst ég að þeirri niðurstöðu, að margt megi segja þýðingunni til hróss, l|m mállipurð, mælsku á köflum, °g skáldlegt hugarflug. Óhjá- kvæniilega ber hún Jjó nokkuð ann- an svip en frumtextinn, vegna þess lve bragarhátturinn og um leið hrynjandi eru ólík og live miklu margorðari hún er heldur en fruni- hvæðið, en ])ar er hinni dönsku fyrirmynd aftur um að kenna. Réttilega dregur séra Sigurður athygli lesanda að meginatriði hvað þýðinguna á Tilraun um manninn snertir, er hann segir í þ*tti sínum um hana (bls. 152): »Hér er efni, sem á dögum séra Jóns var lítt tamt íslenzku tungu- taki, og því margfaldur vandi með fara. Ókannað er, hver nýyrði homu fyrir í þýðingunni, en Jieirra hefur þurft ósjaldan við, þegar ná shyldi háfleygum hugsunum og spaklegum rökum hins enska snill- Ulgs. Nýsmíðar séra Jóns eru oft- ast með þeim hætti, að mjög erfitt er að greina frá öðru. Þar er allt svo einfalt og eðlilegt, en hvergi seilzt til hins langsótta, tyrfna né torræða orðalags.“ Þessa hlið málsins tók ég einnig ól nokkurrar athugunar í framan- gfeindri grein minni, og fór, með- ‘h annars, um [jað eftirfarandi orð- Urn: ,.Séra Jón varð því iðulega að Sera eitt af tvennu: — mynda ný orð eða umrita hið erlenda hug- tak. Og hann fer báðar J)ær leiðir, og kemst yfirleitt eins vel frá J)eim vandkvæðum eins og hægt var að krefjast af honum eftir ástæðum." Sem dærni um nýyrði hans nefndi ég ennfremur, að hann þýðir „ins- tinkt“ með „náttúrutogun“, er vissulega nær allvel merkingu orðs- ins. í þættinum um [rýðingu séra Jóns á Paradísarmissi („Heill sértu mikli Milton íslenzkra“) er, á gagnorðan og markvissan hátt, lýst æviferli Miltons og helztu ritverk- um hans, og raktir meginþættir Jseirra trúar- og lífsskoðunar hans, er finnur sér framrás í þeim stór- brotna og heimsfræga ljóðabálki. í því sambandi (og raunar víðar í ritinu) fer höf. ævisögunnar mjög vinsamlegum orðum um rannsókn- ir mínar á þýðingum séra Jóns og gildi Jjeirra fyrir íslenzkar bók- menntir, og um rit mín um það efni. Votta ég honum einlægar Jsakkir fyrir þau drengilegu um- mæli hans í minn garð. En jafn- framt harmar hann Jiað, að þau rit mín séu á ensku, og Jwí eigi aðgengileg þeim, er eigi kunna enska tungu. Þar sem þessu er Jrannig farið, og ég hef eigi áður birt á íslenzku niðurstöður rann- sóknar minnar á þýðingu séra Jóns al’ Paradísarmissi, vona ég, að eng- inn leggi mér það til lasts, þó að ég taki hér upp í íslenzkri endur- sögn nokkur aðalatriði úr niður- stöðum mínum um ])ýðinguna af Paradisarmissi, en ítarlegri greinar- argerð um ])að efni á prenti er að finna í ritgerð minni í Studia Is- landica, sem fyrr er vikið að. Skal þess þá fyrst getið, að tveir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.