Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.05.1964, Qupperneq 82
J. M. Eggertsson — Skuggi: Einn stafur — eitt orð „Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt sem dropi breytir veig heillar skálar“. eins getur einn misritaður eða mis- prentaður bókstafur I rími eða riti breytt teikningu listaverksins á þá leið, að mismunandi smíðagallar verða á byggingunni er valdið geta höfundinum miklum áverka, jafn- vel sært hann nær ólæknandi sári. Einsteypt og heilsteypt, hægsorf- ið og seinfægt skal það vera, sem vel er vandað og lengi á að standa. Svo er og um ferskeytluna, sé hún fullkomin. Ferskeytlan á helzt að vera eins og andartak, engin grein- armerki, engir punktar, engar kommur og sízt af öllu að vísunni sé skipt í tvær samlokur eins og oft er gert. Slik ferskeytla er ekki heil- steypt listaverk, enda þótt góð sé, eða jafnvel ágæt það sem hún nær. Samlokuvísa nær ekki göfgi hinnar sönnu hrynjandi og særir brageyrað svipað og fölsk nóta í fögru tón- verki. Samlokuvísa, sem vel er gerð, samsvarar skelinni, perlumóður- inni, sem fóstrar perluna og umlyk- ur hana, en ekki perlan sjálf. Fullkomin ferskeytla er sem fægður gimsteinn eða skínandi perla, óumbreytanleg og eilíf með- an heimurinn stendur, meðan hug- ur og hjarta haldast við og tunga er töluð. Sviflétt og óþvinguð flýg' ur hún um hugann eins og andar- tak fagnaðar og gleði: Bláa skeiðar himins hind hálofts breiða vegi til að greiða lá og lind Ijós af heiðum degi. I síðustu Eimreið, í janúar-apríl heftinu 1964, er einn bókstafur misprentaður í kvæðinu „Morð Kennedys" eftir „Skugga“. Þar hef- ur í 1. vísu, 3. ljóðlínu, misprent- ast einn bókstafur: m í staðinn fyr' ir n. Þar af leiðandi liefur I rítni vísunnar skipst um orð: dögum i í staðinn fyrir dögun, sem er hið upphaflega rétta. Þessi eini mis- prentaði bókstafur skiptir um orð og gefur ranga mynd af hugsun og bygging kvæðisins; gerir meinloku í kvæðinu, er verkar sem krabba- mein og særir höfundinn djúpn sári. Orðið dögun gefur allt aðra mynd og merking en nafnorðið dagur í þolfallsorði fleirtölu, sem táknast með orðinu „dögum“. — ~~ Rétt er vísan svona: Er leið vor hófst var fyrsta neista fleygt af fáki liimna — þá er skeið var teygt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.