Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 84

Eimreiðin - 01.05.1964, Síða 84
172 EIMREIBIN í handriti höfundar stóð vísan með skýru letri: í dynmjúkum ymi sál mín sá í sólroðahvimi mynd Jiér frá í dagganna gimi draum þinn má og drifhvítu brimi ennþá sjá. í bókinni „Sjóma?inaljóð“, geiið út af sjómannadeginum 1940, birt- ist á blaðsíðu 42—43 kvæði eftir liöfund þessarar greinar og heitir: „Siglnm á sœinn Sjómanna- dagsráð iekk birtingarleyfi höfund- ar fyrir kvæðinu samkvæmt skrif- legri beiðni og fékk hjá höfundi bæði handritið og prentað eintak til að fara eftir og átti þar eða mátti engu breyta, nema með leyfi og samþykki höfundar. En hvað gerðist? Fulltrúi útgefanda, eða sá, er bjó bókina undir prentun, hef- ur auðsjáanlega lalið sig kunna bet- ur til verka en höfundinn, og skiptir þvi um orð í viðlagi allra (þriggja) erinda kvæðisins að höf- undi algerlega óafvitandi og for- spurðum og framdi með því skammarlegt skemmdarverk frá höfundarins sjónarmiði. Slíkt of- beldi og forsmán er miklu sárari en líkamleg rneiðsl, rán eða nauðg- un, því það er algjiirð fyrirlitning á hæfni höfundar og alvarlegasta tilraun til sálarmorðs. Fyrsta erindi kvæðisins var og er frá höfundar- ins hendi svohljóðandi: Siglum á sæinn sækjum á Æginn sjómenn frá ströndu og langt út á mið — Notum j)á daginn nóttina og blæintt nær skulum kanna hið íslenzka lið - ýt frá út skal þá farið ennþá lengra á hafið sótt — Allt er undirbúið okkar stöfnum snúið út til sævar íslenzk drótt! Hér hafði verið skipt um orð í viðlagi allra Jjriggja erinda kvæðis- ins: Jystörfum“ í staðinn fyrir hið rétta. Það Jjarl ekki brageyra eða listasmekk, heldur aðeins heil- brigða skynsemi til að sjá hve um- skiptingin er böðulslega óskáldleg- „Hvað hefur pú fyrir stafni?“ el hversdagsleg spurning og fram- eð'a afturí<fl/n á skipi veit og snýr ætíð og ævinlega til sjávar Jtá sett et „upp eða ofan“. Tónskáldið dr. Hallgrínu11 Helgason hefur samið klassiskt sönglag við kvæðið, fagurt og til- komumikið, og Anna Þórhallsdótt- ir söngkona stingið J)að í útvarp og á hljómplötu við ágætar undirtekt- ir, — en með gallaða textanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.