Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 20

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 20
EIMREIÓIN 20 lífskjör, eru margar óhagkvæmar og óréttlátar. Ýmsar tilfærsl- ur í reiðufé og friðu eru óháðar efnahagslegri afkomu viðtak- anda, og verður því að hygla mörgum ríkum til að hjálpa fá- um fátækum. Aðrar tilfærslur eru tengdar tekjum, en þær hafa sums staðar leitt til þess, að viðhótarskattur (í víðri merkingu) á efnalítið fólk liefur farið yfir 100%. Fátækar fjölskyldur, sem fá einhverjar aukatekjur, t. d. þegar atvinna glæðist, eru svipt- ar tilfærslum í peningum og friðu og bera aukaskatt, sem nema meiru samanlagt en launaaukningin. Marka verður lieildar- stefnu á þessu sviði ríkisfjármála, en að því er unnið af kappi hér á landi og erlendis. Miklar vonir eru bundnar við „sam- einað tekjujöfnunarkerfi“, t. d. neikvæðan tekjuskatt, sem svo er nefndur vegna þess, að ríkið borgar út, ef tekjur framtelj- anda falla niður fyrir visst mark. Ýmsir erfiðleikar við fram- kvæmd sameinaðs tekjujöfnunarkerfis eru enn óleystir, en ekki óyfirstíganlegir. Slíkt kerfi mun þó ekki leysa af hólmi allar tilfærslur ríkisins, einkum tilfærslur í fríðu. 3. Margt mælir gegn þvi að jafna tekjur á mjög slórum kafla á tekjuhilinu miðju en gert hefur verið. Mörgum þykir rang- látt, að menn séu forrikir án þess að vinna og lifi á eignum og erfðagóssi. En það er einnig ranglátt að geta ekki bætt tekjur sínar, liversu lengi og kappsamlega sem unnið er. Auk þess, sem áður hefur verið sagt um lilutverk launa í markaðsþjóð- félagi, er þess að gæta, að ekki leggja allir sama mat á frí- stundir og þau gæði, sem keypt eru fyrir peninga. Slíkt mat getur verið ólíkt jafnvel á ýmsum tímum á æviskeiði sama mannsins. Alger jöfnun ráðstöfunarlauna skerðir val manna á þessu sviði. Mikil jöfnun tekna með skattlagningu og tilfærsl- um getur einnig haft óheppileg áhrif á launabaráttu og verið verðbólguhvetjandi. Ef aukaskattar og tilfærslutap nema sam- lals 80% af viðbótarlaunum, eins og þekkst hefur i grannlönd- um, verða launþegar að lcrefjast 25% launahækkunar til að ná fram 5% hækkun ráðstöfunartekna. Slík launahækkun verður hins vegar til að auka verðhólguna og leiða þannig til lækkunar á kaupmætti ráðstöfunartekna, ef laun eru ekki visitölubund- in. Þegar svo er komið, eiga launþegar ekki annars úrkosta en að taka upp samninga við rikið í stað atvinnurekenda og semja um skattalækkanir eða auknar tilfærslur. Verður það að teljast óheppileg skipan kjaramála jafnt sem ríkisfjármála. 4. Sifellt fleiri efast um, að þeim, sem góðar námsgáfur hafa, beri sjálfsögð forréttindi: háar stöður, há laun og jafnframt óafturkræf framlög skattborgara, á meðan á námi stendur. Margir telja, að ekki sé mikill munur á þvi að erfa fjármuni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.