Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 27

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 27
EIMREIÐIN lenzkum þjóðsögum í Þjóðsagnabókina. Vel er að báðum þess- um ritflokkum staðið, valinkunnir fræðimenn fengnir til og Hágangur ritanna allur liinn bezti. Nú hefur Almenna bóka- félagið hafið í bókaklúbbi sinum útgáfu fimm binda safnrits islenzkrar ljóðagerðar að fornu og nýju, sem Kristján Karls- son bókmenntafræðingur tekur saman. Kristján er alkunnur fyrir skrif sín um bókmenntir, sem bera víðsýni hans og skarp- skyggni ágætt vitni. Þriðja bindi verksins, sem nær frá síðari kluta nítjándu aldar til upphafs hinnar tuttugustu, kom út í marz sl., og er ætlunin að ljúka útgáfunni árið 1977. Tómas Guðmundsson skáld segir í Morgunblaðinu 11. marz sl. þau °i’ð Hóratíusar, að ljóð „hefðu það til síns ágætis að geta verið mönnum sífelldlega til yndis, jafnvel við tíunda lestur“ von- andi rætast í Islenzku Ijóðasafni, „að það verði ekki einungis kærkomin lesning á þúsundum heimila, heldur megi einnig eiga sinn þátt í að brúa bilið milli liðinna kynslóða og sam- tiðarinnar og jafnvel efla nýjan skáldskap til sterkari og heilla- 'ænlegri áhrifa — á þjóð sína og frá henni.“ Undir orð Tómas- ai' má taka. Með íslendingum hefur lifað slerk ljóðaliefð í ellefu aldir, þjóðin sótt í kvæðin þann þrótt, sem henni er nauðsynlegur til menningarlegs sjálfstæðis. Og sjá má af þess- 311 fyrstu bók safnritsins, að það mun verða ein varðan á vegi íslenzkrar menningar. H.H.G. SAGA AF SJÖNUM Leikritasafnið Saga af sjónum eftir Hrafn Gunnlaugsson er a niargan hátt forvitnileg bók — ekki aðeins vegna leikritanna tveggja, þess sem bókin dregur nafn af og hetjusagnarinnav ^egar kinnhestur hneggjar, lieldur vegna tveggja ritgerða, sem þar er að finna og höfundur hefur skrifað verkum sinum til skýringar og þá væntanlega til að lýsa afstöðu sinni til leik- ntunar almennt. kyrri ritgerðin, Hugdettur um leikritið, er samansett af tutt- ugu tölusettum köflum eða öllu heldur örstuttum hugrenning- um um eðli leikritunar. Hér er ekki um algera frumhugsun ‘° Un(lai' að ræða heldur samtvinnun þeirrar þekkingar, sem lann hefur öðlazt við nám erlendis og reynslu, sem hann hef- bæði sem leikritaskáld og leikstjóri. Þessi ritgerð er V1 n Ijóðræn og kemur strax róti á ímyndunarafl lesandans °ö þá sérstaklega lesanda, sem þekkir eitthvað til leikhúss. Ég 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.