Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 54

Eimreiðin - 01.01.1975, Síða 54
EIMREIÐIN Líf mitt er eins og blár borði strengdur á milli stólpa. fig er línudansarinn og fikra mig áfram með höndum og fótum óvanur að dansa á línu og verð því að æfa mig á leiðinni. Svo einn daginn kemur Guð með skæri og klippir. Það er lítið hægt að segja um Púður Jóns. Ljóðræn tilfinn- ing og auga fyrir myndum er augljós, en hvað vex upp af þessum fræjum, vil ég engu spá um. Ósjálfrátt verður mér hugsað til þess, hve miklu einlægari, og þvi um leið trúverðugri, menn eins og Jón, Megas, Dagur og Geirlaugur eru, þegar þeir yrkja um byltinguna og pólitísk- ar hugsjónir, heldur en þær skrifborðs byltingahetjur sem ferð- ast vindmiklar með lest til Lundar með öreiga byltinguna eins og skrautfjöður i hattinum. UM KORN ÁLFHEIÐAR LÁRUSDÖTTUR Þetta er lítil, falleg og ögn hugljúf bók. Yrkisefnið er oftast ástin eða innhverfar tilfinningar. Eins og flestum, sem yrkja á þessum aldri, verður henni tíðrætt um laufið, og Ijóðið Tsh, tsh, tsh, er ágætur samnefnari þúsund annarra æskukvæða, sem birtast í skólablöðum eða í bréfakörfunni. Flest eru ljóðin þessu merki brennd. En það sem gerir Korn að athyglisverðri kompu, eru furðu hugkvæmar myndir, sem bregður fyrir i einu og einu ljóði: FUGLAR I SKÝJUM fuglar í hóp fastir í skýjunum staðnaðir í austri frá sólinni. 54 eða myndin í lok litils ástarljóðs:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.