Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Side 62

Eimreiðin - 01.01.1975, Side 62
EIMREIÐIN JÖHANN HJÁLMARSSON Fréttirnar frá Víetnam og Kambódíu Reykjavík í apríl 1975. Fréttirnar frá Víetnam og Kambódíu berast okkur enn inn í kyrrlátan vetrarmorgun meðan líf okkar líður eins og kvikmynd, sem sýnd er hægt. Nú er sókn Þjóðfrelsishreyfingarinnar hafin. Við sjáum myndir á sjónvarpsskerminum og í hlöðunum af löngum lestum flóttafólks. 1 runnum leynast vopnaðir menn, sem skjóta á stóreygð börn og ungar konur, sem óttinn hefur gert hrumar. Galaxy herflugvél leggur upp frá Saigonflugvelli með munaðarlaus hörn áleiðis til Bandaríkjanna. Þau eru flest yngri en tveggja ára. 62

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.