Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 70

Eimreiðin - 01.01.1975, Qupperneq 70
EIMREIÐIN Hún horfði á manninn í þrónni og liugsaði um hænsni og púddapúdd. Þegar Múlki hafði klöngrazt upp á bakkann, rétti Larry hon- um myndina. „Eiginhandaráritun?“ spurði hann. Múlki leit á myndina. Maðurinn var hár, ljóshærður með blá augu. Hann bar hana saman við fyrirmyndina. Hörundsflúr var á handlegg Larry, nakin kona. Jenkimaðurinn tók fram veskið silt og dró fram mynd, sem liann einnig rélti Múlka. „My wive,“ sagði hann. „The kids,“ sagði liann. Benti á Hallgerði og bætti við: „My guide.“ Múlki rétti honum myndirnar aftur. Síðan krosslagði hann handleggina framan á hringunni, lyfti öðrum fætinum og sagði: „Verðu þig, maður, ef þú getur.“ Larry hafði sem snöggvast gleymt sér við minningar frá liá- skólaárum sínum, er þau kynntust, liann og konan lians, en áttaði sig strax og setti sig í stellingar. „Hanaslagur, væ væ, jibbí,“ hrópaði Hallgerður. Hún tiplaði kringum þá og klappaði saman höndunum. Þeir börðust másandi i sólarbreizkjunni. Þeir spyrntu hvor við öðrum með olnbogunum og reyndu að koma andstæðingn- um af fótunum. Larry hafði lokið herþjónustu og hafði líkam- lega yfirburði. Þar við bættist, að Múlki var í vöðlum, en aftur á móti hafði hann þjálfun í að athafna sig á stéttinni við þrærn- ar. Gamalíel varð svo mikið um, að hann *ýndi niður, hvar í Hafliðarímu hann var staddur, og kom aðvifandi. Svo skruppu fætur undan Múlka, og hann datt aftur yfir sig, ekki í þróna eins og Larry hafði stefnt að, heldur á stéttina. Larry rétti honum höndina hlæjandi og hjálpaði honum á fætur. Múlki stóð upp með ólundarsvip og stikaði burt. Fugl flaug yfir og dritaði, og dritið myndaði hvíta skellu á vatnsborðið í þrónni fyrir framan þau, og fiskur kom upp í yfirborðið og gleypti liana. „Segðu mér meira af konunni þinni,“ bað Hallgerður. Og Larry hljóðfærði hugsanir sínar: „Konunni minni kynnt- ist ég í Pax háskólanum, en ég var séní í háskóla, hugsaðu þér, með járnrimlagleraugu og kollu á höfðinu með rellu upp úr, og bjó til eldflaugar, raunar aðeins eina, var allan námstíma minn með hana í smíðum og varði doktorsritgerð um sálar- stríð mitt við þá smíð; eljusemi, sem vakti undrun og aðdáun allra, sem af vissu, og þar á meðal þeirrar konu, sem af öðrum bar að siðsemi, göngulagi og matarlyst, er siðar varð mín ekla- 70| kvinna. Hún er undursamleg, hún er einstök, hún er eina kon- I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.