Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1975, Side 75

Eimreiðin - 01.01.1975, Side 75
EIMREIÐIN varð einnig til þess, að Spínola flýði land, — en sór reyndar af sér uppreisnartilraunina. Og liðsforingjarnir, sem nú hafa töglin og hagldirnar í landinu og margir eru hallir undir kommúnista, neyddu foringja stjórnmálaflokkanna — sem leyfðir eru — til þess að viðurkenna völd sín eflir kosning- arnar „til þess að tryggja árangur byltingarinnar“, þar sem aljiýða Portúgals væri ekki nægilega vel „upplýst“. Jafnfróðlegt hefur verið að fylgjast með fréttaflulningi jað- arbúa vinstra megin hér á landi af þessum atburðum öllum. Eitt málgagnið, Þjóðviljinn, sem hamast gegn þeim herfor- ingjastjórnum, sem hægrisinnaðar eru, liefur skrifað mjög vin- samlega um liðsforingjaliópinn portúgalska, gert málflutningi hans um „fáfræði“ alþýðu, sem stjórnisl af landeigendum og klerkum, liátt undir liöfði og birt lofgreinar um kommúnista- flokkinn og foringja lians. Reyndar er varla við öðru að húast 75

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.