Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 60

Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 60
EIMREIÐIN er hann fer orðum um þær firrur, sem „auðvaldslygararnir“ setja saman um Ráðstjórnarríkin, „sósíalismann“ og „sannfullkomið” lýð- ræði, þó að heiftaryrði hans verði ekki höfð hér eftir. Björn og félagar hans hefja ferð sína í helvíti (í „borgaralýðræðis- ríkjunum“) eins og Dante — þó að ég ætti reyndar ekki að líkja þeim sameignarsinnunum við skáldsnillinginn — kóma við í hreinsunar- eldinum (í Ráðstjórnarríkjunum) og fljúga loks á vængjum hugsjón- anna til himna (í fyrirmyndarríki framtíðarinnar). Helvíti velja þeir öll verstu orð tungunnar sem vonlegt er, en í hreinsunareldinum herðist lýðræðið og skírist, þar eru verkalýðsráð og alþýðudómstólar, alræði öreiganna, friður og framfarir. Og hvaða máli skiptir það, að einhverjir ,,lítilsigldir“ menn, sem skilja ekki eðli byltingarinnar, far- ast í logunum? Á eldinn með þá alla! (Eins og óða hunda?) Þó að þessir menn væru reyndar á annan tug milljóna í Ráðstjórnarríkjun- um, varð að greiða Byltingunni slíkt gjald, færa hrævarlogum lyginn- ar þær fórnir. í hreinsunareldinum var lýðræðið að vísu ekki alfull- komið, en þó „hátt hafið yfir borgaralýðræðið, sem löngu var staðn- að í þróun sinni“.20 Og auðvelt er að skýra ágallana: „Flest af því, sem á vantar, er þó í raun og veru ekki að kenna ráðstjórnarskipu- laginu, heldur auðvaldsskipulaginu í grannlöndunum, sem sitja á svik- ráðum við hið nýja þjóðfélag.“ En hvernig er umhorfs á himnum, ef dvölin er svo dásamleg í lýðræði hreinsunareldsins? Þar starfa menn eftir hæfileikum sínum og bera úr býtum eftir þörfum sínum, eins og Björn orðar það. Þar er lýðræði, frelsi, jafnrétti, bræðralag og jöfn- uður. Þar er líf mannanna samnefnari alls hins góða, sanna og fagra. Þar er ófriður og kynþáttahatur óhugsandi. Og þegar hið sannfull- komna lýðræði hefur risið í hæstar hæðir, þegar spámenn og spek- ingar þráttarhyggjunnar hafa sungið hallelúja og hósíanna, dýrð sé stéttleysinu í upphæðum, þá deyr lýðræðið út. Þess verður ekki þörf, því að mennirnir „venjast smám saman á að halda einföldustu frum- reglur þjóðfélagslegs samlífs, sem öllum eru kunnar frá upphafi vega,“ eins og Lenín sagði.30 Minni spámaðurinn Björn Franzson orðaði þessa speki svo: „Þar með er á þessum hnetti stofnsett það þúsund ára ríki frelsis, jafnréttis og bræðralags, sem mannkynið hefur dreymt um frá alda öðli.“31 Nú veit glöggskyggn og gagnrýninn lesandi — eins og allir lesend- ut eigað að vera — vafalaust, að orð manna og athafnir eru sitt hvað. Stóuspekin sjálf er t. d. ekki hrakin, þó að sagðir séu sögur af sællífi stóuspekinga. Eins er það um marxismann: Skilningur komm- 236
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.