Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 61
EIMREIÐIN únista á hugtakinu lýðræði stendur ekki og fellur með lýðræði í þeim ríkjum, sem kenna sig við kommúnisma. En vissulega veitir það vís- bendingu um, að einhver galli sé á gjöf Marx, hversu mjög áhangend- um hans hefur mistekizt (eða tekizt). Og er nú komið að því að vega og meta kenninguna sem slíka, orð kommúnista ein um lýðræði. Hvað er unnt að finna að þeim? Athugum mál íslendinganna. Þeir Gunnar og Björn gagnrýndu báðir lýðræði Vesturlanda. Fyrri andmæli Gunn- ars eru fráleit: Þar sem kosningar eru leynilegar, eru kjósendur óbundnir. Vangaveltur um andlegt atgervi og óheiðarleik (t. d. mútu- þægni) kjósandans koma kosningarrétti hans varla við, ef fullnægt er venjulegum lágmarksmælikvarða. Að seinni andmælum Gunnars verður síðar vikið. Fvrstu, önnur og fimmtu andmæli Björns eiga ekki við lýðræði Vesturlanda, eins og það er venjulegast skilið. Hann er þar að hengja bakara fyrir smið. í lýðræðislegri stjórnskipun er kosn- ingaréttur ekki takmarkaður, ofbeldi ekki beitt (nema í sjálfsvörn), og þar er ekki alræði meiri hlutans. Síðar í þessu ritgerðarkorni verð- ur rætt um þriðju andmæli Björns gegn vestrænu lýðræði. Fjórðu andmæli hans eru reist á trú hans á hinar „ósættanlegu andstæður auðvaldsþjóðfélagsins“, en slík goðmögnun orða er ekki rök. Og hefur þá flestum andmælum þeirra félaga verið vísað á bug með rök- um. En marxistar hreyfa einni mótbáru mestri gegn lýðræði Vestur- landa: að þar sé aðstöðumunur. Þeir segja, að aðgangur manna að fjölmiðlum sé ekki jafn, þeir hafi ekki sömu skilyrði til að njóta þeirra réttinda, sem eru þar í orði kveðnu, t. d. málfrelsis og athafna- frelsis. Þessir spekingar þrætubókanna spyrja, hvort raunverulegt jafnrétti geti verið, þar sem einn er auðugur, en annar snauður. Er frelsi fátæklingsins ekki annað þar en frelsi auðkýfingsins? Er hann frjáls, þegar hann getur ekki notfært sér frelsi sitt? Og lausn sína á þessum vanda kalla kommúnistar „efnahagslegt lýðræði” og segja, að „sannfullkomið“ geti lýðræði aðeins verið, þar sem efnahagslegt og stjórnmálalegt lýðræði fari saman. Seinni andmæli Gunnars, þriðju andmæli Björns og skilgreiningar þeirra fjórmenninga á ,,sönnu“ lýð- ræði eiga upphaf sitt í slíkum hugleiðingum þeirra. Þessar röksemdir marxista virðast veigameiri en hinar, sem þegar hafa verið hraktar. En þó eru þær léttvægar fundnar á vogarskál rökvísinnar. Um einfaldan hugtakarugling þeirra er að ræða. Forsendur lýðræðis eru frelsi og jafnrétti, eins og sýnt verður fram á síðar í þessu spjalli. Þessum hug- tökum rugla kommúnistar saman við önnur, svo sem jöfnuð, jöfnun 237
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.