Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Page 64

Eimreiðin - 01.07.1975, Page 64
ElMRElÐIN spjalls. En hvers vegna varð það matsorð? Hvers vegna er það já- kvætt? Svarið er að finna í forsendum lýðræðis, frelsi og jafnrétti. Margar bækur og miklar hafa verið settar saman um „frelsisins eilífu, eggjandi von“, um frelsið, þetta vígorð frjálshyggjunnar, sem vakið hefur svo marga af værum svefni vanans, sem kveikt hefur á svo mörgum kyndlum í hugum mannanna — og beitt hefur ver- ið og misbeitt svo í stjórnmálabaráttu. Hér er að vísu ekki tóm til að ræða þetta hugtak nema í litlu, en þess er þó að geta, að gera verður greinarmun á innra frelsi og ytra. Innra frelsi er hæfileikinn til að velja og hafna. Það er frelsi í þessum skilningi, sem átt er við, þegar farið er orðum um „frelsi viljans“ eða sjálfræði mannsins. Og er frelsið það ein helzta gáta siðfræðinnar. En ytra frelsi er umfram allt kvaðaleysi. Sá maður er frjáls í þessum skilningi orðsins, sem er laus við hömlur á athöfnum sínum, frjáls að því að gera það, sem hann vill. Þegar minnzt er á frelsi í mæltu máli, er oftast átt við stjórnmálahugtakið, ytra frelsi. En hvers vegna er verið að gera þenn- an greinarmun? Ástæðan er ofureinföld. Ýmsar helztu hugsanavillur heimspekinga alræðissinna eiga upptök sín í þeirri ruglandi að sam- sama innra frelsi hinu ytra. Alræðissinnarnir, kommúnistar, fasistar og fylgifiskar þeirra, segja sem svo: „Maðurinn er ekki frjáls, fyrr en hann ræður sér sjálfur. Og hann ræður sér ekki sjálfur, fyrr en hann getur ráðið sér sjálfur, þ. e. þegar hann hefur efnahagslegar og fræði- legar forsendur til þess. En þær eru ekki til nema í þúsundáraríki Stórasannleikans. Þar er hið eina sanna frelsi. Þegar verið er að neyða menn undir ok kommúnisma og fasisma, er verið að neyða þá til að vera frjáls!“ — Og er þá komið frelsi, sem er í raun og veru kúgun. Man lesandinn eftir vígorðum Stórabróður í hrollvekju Orwells, 1984? En að þessari þrætubókarlist alræðissinna slepptri er þess að geta, að í ytra frelsi mannsins felst sjálfsákvörðunarréttur hans. En hvað er svo sjálfsagt við, að maður ráði sér sjálfur? Þessari spurningu má svara með annarri: Hver á að gera það annar? Ég leyfi mér að svara þeirri spurningunni afdráttarlaust: Enginn að öðru jöfnu. Rök- styðja verður sérhverja íhlutun í mál einstaklingsins, sérhverja hömlu, sem á hann er sett. Skáldið og frelsishetjan Nordahl Grieg orðar þetta ágætlega í kvæði, sem Magnús Ásgeirsson sneri á íslenzku: Sú fullvissa er fædd í oss öllum, að frelsið sé l'tf hvers manns, jafneinfalt og eðlisbundið sem andardráttur hans. 240
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.