Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 13

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 13
Grletni lífsins. 139 legt þykir mér að vita til þess, ef 3?orsteinn á Núpi ætti að verða maðrinn þinn«. »0—eg má ekki hugsa'til þess, eg vildi heldr vera bláfátæk með honum Birni, enn fá allar reiturnar áNúpi;—þær geta líka minkað. Bnn ætlið þér ekki að fara burtu héðan 1 vor?« »Jú«. »Langt burt?« »JÚ, rnargar dagleiðir, langt vestur á land«. »f>á getið þór hjálpað mér« sagði Guðrún, og leit upp svo djúpum og tárfullum augum, að prestskona viknaði; »loíiö þér mér að fara með yðr«. »f>að er eina ráðið. Enn eg get ekki sagt um það strax«. »Jú, þá er alt búið, þeir gera út um þetta í dag, og eg má til að eiga f>orstein« svaraði Guðrún og ballaði sér með ekka upp að prestskonu; »ó, svona eru allir draumar, maðr vaknar einliverntíma; eg var að liugsa um þetta þegar eg gat ekki sofið í nótt«. “Prestskona sat þegjandi nokkura stund, og horfði * gaupnir sér, og sagði síðan : “Heldrðu að hann faðir þinn lofi þér að fara ?« Guðrún svaraði svo lágt, að varla heyrðist: »Eg veit það ekki«. Prestskonan horfði enn nokkura stund í gaupnir sár; henni var mikið niðri fyrir: i »f>ungt er að skilja svona við þig, Gunna mín, enn ef þetta tækist, verðr þú að vera slétt og rétt vinnukona hjá mér. Eg skal segja þór nokkuð: bún Sigrlaug hérna, sem var vistuð hérna hjá okkr, Vlb nærri ómögulega fara með okkr vestr; eg er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.