Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 13
Grletni lífsins.
139
legt þykir mér að vita til þess, ef 3?orsteinn á Núpi
ætti að verða maðrinn þinn«.
»0—eg má ekki hugsa'til þess, eg vildi heldr vera
bláfátæk með honum Birni, enn fá allar reiturnar
áNúpi;—þær geta líka minkað. Bnn ætlið þér
ekki að fara burtu héðan 1 vor?«
»Jú«.
»Langt burt?«
»JÚ, rnargar dagleiðir, langt vestur á land«.
»f>á getið þór hjálpað mér« sagði Guðrún, og leit
upp svo djúpum og tárfullum augum, að prestskona
viknaði; »loíiö þér mér að fara með yðr«.
»f>að er eina ráðið. Enn eg get ekki sagt um það
strax«.
»Jú, þá er alt búið, þeir gera út um þetta í dag,
og eg má til að eiga f>orstein« svaraði Guðrún og
ballaði sér með ekka upp að prestskonu; »ó, svona
eru allir draumar, maðr vaknar einliverntíma; eg
var að liugsa um þetta þegar eg gat ekki sofið í
nótt«.
“Prestskona sat þegjandi nokkura stund, og horfði
* gaupnir sér, og sagði síðan :
“Heldrðu að hann faðir þinn lofi þér að fara ?«
Guðrún svaraði svo lágt, að varla heyrðist:
»Eg veit það ekki«.
Prestskonan horfði enn nokkura stund í gaupnir
sár; henni var mikið niðri fyrir:
i »f>ungt er að skilja svona við þig, Gunna mín,
enn ef þetta tækist, verðr þú að vera slétt og rétt
vinnukona hjá mér. Eg skal segja þór nokkuð:
bún Sigrlaug hérna, sem var vistuð hérna hjá okkr,
Vlb nærri ómögulega fara með okkr vestr; eg er