Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 32

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 32
Viltr í skógi. Eftir Sr-zanZ) egar eg var á unga aldri, dró hugrinn mig alla jafna vestr yfir haf, til akóganna, þar sem blöð og blóm aldrei deyja. |>ar fann eg hinn sígræna frumskóg, stóran og hrikalegan, gnæfandi í óflekkaðri dýrð sinni og forneskjukrafti, með öllu sínu yndi, öllum sínum býsnum og dularfullu röddum, undarlegum hryllingi, huldum hættum, ógnum og voða, töfrandi aðdráttarafli, og ginnandi alveldissvip. Hann felr í sér ótæmandi gullnámu fyrir vísindamanninn og ó- kunnau undraheim fyrir manninn. Stór er hann, víðr og djúpr, svo að hann gæti sökkt í djúp sitt stórum konungaríkjum gömlu Evrópu með öllum þeirra þrældómsanda, ágirnd og valdafýkn. Einn og einn brjótast forfarar þjóðmenningarinnar, fyrstu nýlendumenn, fram í gegnum hina óruddu auðn; ósegjanlegir örðugleikar, þrautir og skortr fylgja förum þeirra, með öllu sínu afli berjast þeir við hina rótgrónu forneskjujötna frumskóganna, og vinna með afar-fyrirhöfn af náttúrunni fátæklegt lífsviðhald sitt. Enn með tímanum fást ríkuleg lauu strit- vinnunnar, bæði að efnum, og fyrir hug og hjarta. |>ar sem ekkert raskar ró né friði; þar sem náttúr- an talar ein við sjálfa sig, verðr hugrinn hreinn og næmr, og lærir að finna til hinna duldu áhrifa liins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.