Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 49
JFriedrich v. Hellwald: Konungshirðin í Síam. 175
hans, sem hann tók sér fyrir »annan konung«, talaði
og reit ensku ágætlega, gaf sig og við náttúruvfs-
inrlum og stærðfræði, og er sagt hanu hafi húið til
nákvæman uppdrátt af landinu eftir stjörnufræðisleg-
um staða ákvörðunum, er hann sjálfr gerði. jpriðji
bröðirinn hafði jafnvel áunnið sér doktorsskjal við
einhvern svonefndan »háskóla« í Ameríku. jpað er
því ekki að undra, fyrst konungarnir eru svo hollir
vísindunum, að árlega kemr út almanak í Síarn með
pólitisku yfirliti yfir ársviðburði ríkisins aftan við;
árlega kemr út söguleg árbók og blað er gefið
út við hirðina, sem konungrinn skrifar oít leið-
beinandi greinir í. Margir höfðingjar á meðal
Síama hafa mentazt í Evrópu, París eða Lundún-
um, og hafa tamið sig við siði og skoðanir vestr-
landa, bæði vondar og góðar, og eru vel inni í
þeim.
Pyrstu andlega þjóðmenningu sína hafa Síamar
fengið að vestan frá Hindúum, enn nú sem stendr
bafa siðir Norðrálfunnar mest áhrif á þá, enda leitast
þoir ekkert við að banna þeim inngöngu. Enn þessir
gáfumenn tileinkasér ekkert af vorum vönduðu sið-
Um, nema það eitt, sem þeir halda sighafa einlivern
bag af. í öðru ganga þeir sína eigin götu, og halda
þrátt fyrir gufuskip, hrísgrjónamylnur, og annað,
sem þeir hafa erft frá Evrópu, fast við feðratrú sína
°g siðu; það er því langt í land, að drottinréttrinu
Verði minkaðr, harðstjórnarvaldinu breytt, og þjóðin
losuð úr þeim ánauðarböndum, sem hún stynr í.
Síamar halda fjarska fast við nákvæmar ytri siða-
reglur. Frá konuuginum niðreftir hefir hver maðr
sitt einkennisnafn; enu eftir lögtign er einnig þar