Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 36

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 36
162 Pranz Engel: að koma í fyrsta sinni í frumskóga brunabelt- isins. faegar eg kom ofan í dalinn var þar tjóðr höggv- ið enn ekki farið að smíða liús eða búa jörð til yrk- ingar. jpaki einu hrörlegu hafði verið tildrað upp á ská til bráðabirgðar úr pálmablöðum ; var þar und- ir arinu og rúmflet þeirra er þar bjuggu. það voru Svabiun og 3 svartir menn er hann hafði í vinnu. Eg hafði hengirúm mitt með mér; var það hengt þar upp milli viðargreina. Svertingjarnir lágu undir því á hörðum nautshúðum, enn Svabinn lá á gæru- skinni lítið eitt til hliðar, og sneri fótum að arni. Yið vöfðum ekkur í ullardúkum og sofnuðum í skóg- arkyrðinni, og sváfum miklu betr en nokkur sælkeri á dúnsængum. Bjargarforðinn: hrisgrjón, mais, salt, kókoshnetr, brennivín og annað var geymt í leðrbelgjum, vandlaupum og leðrkistum; enn út í dimmasta horninu voru grasker og t ó t ú m a-flöskur fullar af bezta vatni, þaktar pí s an g-blöðum. Drykkjarker og skálar, og spænir úr klofnum tót- úmaskeljum voru geymdar í vafjurtaháfum og tága- meisum. þurkað ket hókk í mjóum strengslum, svart og hart eins og leðr, á spírum og rám; á trékrók úti undir þakskörinni hékk dálítið af söltuðu fleski, nokkrar flöskur með floti og pálmaviðarsmjöri, margir bögglar af hrásykri, vafðir innan í blöðum, plokkaðar skógarhænur, páfuglar og 1 a p a - fuglar, sem þeir höfðu skotið í rökkrunum ; í klofa á einu trénu lá byssan, og var vafið vandlega um lásinn og munnann, til að verja hana sagga, og hjá henni lá skotfærapungr, skorinn úr flekkóttu tígrisskinni. Uti fyrir voru tvær hellur til að mala með mais, kaffi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.