Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 11

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 11
Grletni lífsins. 137 efni hjá jborsteini, væri henni borgið. Að Jborsteinn Var þurlegur og sífrunarsamr, og að dóttir lians var filfinningarsöm og barnsleg — og að þetta gat því valdið meiri ógæfu enn ánægju — það kom honum ekki til hugar. Hann var hér um bil fastráðinn í, að láta Guð- i’únu fara til þorsteins, og ætlaði að gera út um það um kveldið. -— þau riðu nú öll af stað ; það var bezta veðr °g ágætt að ríða ójárnað. f>egar þau komu til kirkjunnar var líkfylgdin ekki komin. — Maddama Guðbjörg, prestskonan, þótti vera fyrirtak annara kvenna þar í grend, og jafnvel bera M öllum prestskonum í sýslunni, bæði að vænleik °g mentun. Húu hafði miklar mætur á Guðrúnu Gunnarsdóttur, síðan hún gekk til prestsins, og hafði hana eftir eina eða tvær nætur af messufólkinu. þenna vetur hafði Guðrún fengið að vera þar hálfs- 'V'ánaðartíma; hafði þá Björn borið í tal á milli þeirra; hafði þá prestskona stappað i hana stálinu að láta ekki undan, því að Björn væri efnilegastr Ungra mauna þar i sveit; sýndi hún henni fram á au biðin vinnr bezt, og láta svona bíða fyrst um 81nn ; »enn ef eitthvað á að skríða til skarar, þá láttu mig vita«, hafði hún sagt. J?egar komið var til kirkjunnar, voru lcornin þang- að nokkur hjón úr sveitinni; bændurnir sátu inni í stofu 0g voru a5 kera gfg saman um aflann í Höfn- 111111 og fyrir sunnan, um skepnuhöld, heybyrgðir og vanka; enn konurnar fór inn í baðstofu og töluðu þar um vefnað, matbjörg og krakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.