Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 22

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 22
148 Jónas Jónasson: »Jú hann þýðir það, að eg má líklega einhvern- tíma til að fara þangað«. »Guð hjálpi þór þá, Gunua mín, — enn það kemr ekki til þess ; eg held eg reyndi þá, ef eg væri í þin- um sporum, að hlaupa úr vistinni ef það ætti að kúska mig til annars eins«. »Já,—þér eruð nú svoddan hetja,—enn eg held eg hefði nú aldrei kjark í mór til þess; hvert ætti eg þá að flýja,, fyrst þér eruð farin«. I þessutn svifum komu þeir, Gunnar og prestrinn, og hvöttu prestskonu til að fara; ætlaði Gunnar að fylgja presti úr garði. það var því ekki um annað að gera fyrir þær enn kveðjast. Guðrún hallaði sér upp í skuggann í rúmshorninu og flóði í tárum. þegar jtrestskonan hallaði sér of- an að henni til að kveðja hana, sagði hún um leið : »Berðu þig að harka af þér, aumingja Gunna mín, gerðu hvað þú getr; reyndu til að fá hana móður þína með þér. Móðir og dóttir hafa oft getað sigrað þessa karla. Vertu nú sæl, Gunna mín góð, guð minn góðr láti alt fara sem bezt fyrir þór«. »Bg bið kærlega að heilsa ef þér finnið hann; ósköp eru að mega ekki tala ögn meira við yðr. þér skuluð ekki kippa yðr upp við það, þó að þér fréttið einhvern tíma, að eg sé orðin eins og hún Banka á Breiðhól. — Verið þér nú sælar—guð fylg1 yðr«. Banka á Breiðhól var niðrsetningr; húu hafði orð- ið vitlaus, af þvi að maðr sveik hana. Guðrún grúfði sig ofan í koddann, og sá sem hefði vel gáð að, hefði hæglega getað sóð silfrfögr tárin hrynja ofan eftir koddanum ofaní rúmið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.