Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 51

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 51
177 Konungshirðiu í Síam. smíði. Alkuhnugt er, að Síamar, og næstu frænd- þjóðir þeirra eru þær einu þjóðir, er leggja það í kostnað að hafa tvo konunga. þessi fornvenja hefir nú mist alla þýðingu sína. Annar konungrinn sem kallast wangna, er venjulega kosinn úr fræudliði fyrsta konungsins; lifir hann í kyrð í höll sinni, og skiftir sér sjaldnast af stjórnarmálum. jpegar talað er um konunginn út í bláinn, er æfinlega átt við hinn fyrsta. Ferðamönnum úr Norðrálfu hefir oft veitzt sá sómi að hafa fengið viðtökur við hirðina 1 Síam. Hafa flestir þeirra lýst henni á eftir. Setjum vér hér hina nýjustu allra þeirra, eftir Brúmmer, rúss- neskan sjóforingja, er þangað kom, því hún lýsir einnabezt, eins og nú er, hvernig erí Bangkok, höi'uð- stað og konungssetri Síama. Konungssetrið er í gömlu borginni, og er girt há- Um múrgarði. |>að er stór ferhyrningr, og er í honum fjöldi af einstökum húsum, hofum, görðum og hof- görðum. Höll sú, er konungr býr í, er mikið hús. í>að er fögr bygging í norðrálfustíl, og er allr útbiin- aðr innan hallar mjög dýrlegr og fer vel. »Alt upp undir gömlu borgina« segir einn af förunautum Hrúmmers, Tseherkass herforingi, »fórum vér á bát- um vorum, enn frá ströndinni til konungssetrs fórum við á vögnum; er það um fjórðungr mílu. I lend- ingunni mætti ossheiðrsvörðr, með þremr undirlierfor- ingjum með rnerki, yfirdómarinn, fjórir lierbergis- þjónar konungs og landstjórinn í Paknam. Eftir kveðjurnar í lendiugunni var oss fylgt í »alþjóðahús- ið« sem er þar rétt við. þetta hús, eða öllu heldr Xáunn. II. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.