Iðunn - 01.03.1885, Page 51

Iðunn - 01.03.1885, Page 51
177 Konungshirðiu í Síam. smíði. Alkuhnugt er, að Síamar, og næstu frænd- þjóðir þeirra eru þær einu þjóðir, er leggja það í kostnað að hafa tvo konunga. þessi fornvenja hefir nú mist alla þýðingu sína. Annar konungrinn sem kallast wangna, er venjulega kosinn úr fræudliði fyrsta konungsins; lifir hann í kyrð í höll sinni, og skiftir sér sjaldnast af stjórnarmálum. jpegar talað er um konunginn út í bláinn, er æfinlega átt við hinn fyrsta. Ferðamönnum úr Norðrálfu hefir oft veitzt sá sómi að hafa fengið viðtökur við hirðina 1 Síam. Hafa flestir þeirra lýst henni á eftir. Setjum vér hér hina nýjustu allra þeirra, eftir Brúmmer, rúss- neskan sjóforingja, er þangað kom, því hún lýsir einnabezt, eins og nú er, hvernig erí Bangkok, höi'uð- stað og konungssetri Síama. Konungssetrið er í gömlu borginni, og er girt há- Um múrgarði. |>að er stór ferhyrningr, og er í honum fjöldi af einstökum húsum, hofum, görðum og hof- görðum. Höll sú, er konungr býr í, er mikið hús. í>að er fögr bygging í norðrálfustíl, og er allr útbiin- aðr innan hallar mjög dýrlegr og fer vel. »Alt upp undir gömlu borgina« segir einn af förunautum Hrúmmers, Tseherkass herforingi, »fórum vér á bát- um vorum, enn frá ströndinni til konungssetrs fórum við á vögnum; er það um fjórðungr mílu. I lend- ingunni mætti ossheiðrsvörðr, með þremr undirlierfor- ingjum með rnerki, yfirdómarinn, fjórir lierbergis- þjónar konungs og landstjórinn í Paknam. Eftir kveðjurnar í lendiugunni var oss fylgt í »alþjóðahús- ið« sem er þar rétt við. þetta hús, eða öllu heldr Xáunn. II. 12

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.