Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 3

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 3
Gletni lífsins. Sinásaga, eftir eíónao ðónciy^on. Sunnar gamli í Heiðarholti yar kominn yfir fer- tugt, eða jafnvel yfir fimtugt, er saga þessi gerðist. Enn af því er oss eigi vel kunnugt um aldr hans, að kirkjubækurnar í K.... sóknum voru ekki áreiðanlegar. Yoru sumir þar skrifaðir 3—4 árum yngri eða eldri enn árið áðr, og gat það munað nokkuru, ef það kom oft fyrir. Enn það kemr reyndar lítið þessu máli við, hvað gamall Gunnar karlinn var ; hann var óviss í því sjálfr, enda var liann ekki færari i rfmfræðum enn öðrum bókment- nm, Enn hann var allfjármargr, og vissi vel, hvað féð átti að vera margt, og liuudkunnugr var hann því, hvernig þeir bjuggu allir nágrannar hans ; haun bjó einna bézt þar í sveitinni, og hélt endilega að hinir byggi ver, af því að þeir væri ónytjungar. |>óra hét kona hans ; hún var talin miklu betr að sér enn karl, og var það helzt ráðið af þvf, að “■ún las alt af húslestrinn. Hún var mesta dugn- ^ðarkona, enn í fiestu var hún samdóma bónda 8ínum. Dóttur áttu þau eina barna; sx'i hét Guðrún, og var lieitin eftir móður bónda. Guðrún var gjafvaxta er saga þessi gerðist; bónda þótti ofboð vænt um Iðunn. II. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.