Iðunn - 01.03.1885, Page 3

Iðunn - 01.03.1885, Page 3
Gletni lífsins. Sinásaga, eftir eíónao ðónciy^on. Sunnar gamli í Heiðarholti yar kominn yfir fer- tugt, eða jafnvel yfir fimtugt, er saga þessi gerðist. Enn af því er oss eigi vel kunnugt um aldr hans, að kirkjubækurnar í K.... sóknum voru ekki áreiðanlegar. Yoru sumir þar skrifaðir 3—4 árum yngri eða eldri enn árið áðr, og gat það munað nokkuru, ef það kom oft fyrir. Enn það kemr reyndar lítið þessu máli við, hvað gamall Gunnar karlinn var ; hann var óviss í því sjálfr, enda var liann ekki færari i rfmfræðum enn öðrum bókment- nm, Enn hann var allfjármargr, og vissi vel, hvað féð átti að vera margt, og liuudkunnugr var hann því, hvernig þeir bjuggu allir nágrannar hans ; haun bjó einna bézt þar í sveitinni, og hélt endilega að hinir byggi ver, af því að þeir væri ónytjungar. |>óra hét kona hans ; hún var talin miklu betr að sér enn karl, og var það helzt ráðið af þvf, að “■ún las alt af húslestrinn. Hún var mesta dugn- ^ðarkona, enn í fiestu var hún samdóma bónda 8ínum. Dóttur áttu þau eina barna; sx'i hét Guðrún, og var lieitin eftir móður bónda. Guðrún var gjafvaxta er saga þessi gerðist; bónda þótti ofboð vænt um Iðunn. II. 9

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.