Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 41

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 41
Viltr í slcógi. 167 þannig stall af stalli með stórri jurtatorfu og miklu af lausagrjóti, og Atti eg ekki annars úrkostar enn að láta það við taka er vildi. Gljúfrið þrengdist að á báðar hliðar, og sjóðandi brimniðr ólgaði fyrir neðan mig. Mér fanst eg vera að hrapa ofan í gröf, þar sem brimíð gripi við nánnm. |>að var tekið að dimma, og þarna niðri sá eg ekkert. Stór- grýti hentist fram hjá mér, var langan tíma á lofti, og skall síðan niðr langt fyrir neðan mig, svo söng við dimt sem í bumbu. Dröslurnar úr skyrtunni minni urðu eftir á þyrnum og snögum, enn blóðið lagaði úr höndum mér og fótum. Loksins valt undan mér stór steinn með miklu lausagrjóti, og eg tókst á loft niðr fyrir þverhnýpið. Eg vissi af því, að eg skall djúpt á kaf í fossanda vatn. |>að varð mér að góðu, því að eg komst til sjálfs mín aftr ; straumrinn bar mig að einum kletti, sem stóð meðal margra aunara eins og urðir í ánni. Eg hresstist að nýju, skreið upp á þenna klett, og nú varð mér fyrst fyrir að fá mér að drekka. Eg fór nú að líta í kring um mig, en leizt þá ekki á. þetta var miklu stærri á en lækrinn við rjóðrið, og svo var ekki aðgengilegt upp á bakkann. Ain féll í hyldjúpu og þverhnýptu hamragljúfri; ruddist hún fram hvítfyssandi, og bar með sér stórgrýti og stóra viðarboli, sem skullu í klettana. Síðustu sól- argeislarnia skutust neðan eftir gilinu — síðan skall náttmyrkrið á. — Nú voru engiu úrræði önnur, enn að reyna að komast niður eftir gilinu ; eg skil ekki enn hvaðan eg fékk þá fimleika og krafta, enn eg brauzt gegnum hringiður og straumkast af steini á stein. En í stað þess að gefa mér útfararleyfi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.