Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 40

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 40
166 Franz Engel: eg skeytti því ekkert — engu öðru enu því að kom- ast út. Sól komst í hvirfil; öll dögg var skrælnuð af; hitinn og þyngslasvælan varð óþolandi. þögnin hvíldi á mcr eins og klettr, og gjallið í spætunni þyngdi enn meira einveruna. Eg þráði ljós og loft, rúm, og eitthvert hljóð ; blóðið svall í æðum mér og dró úr mér kraftana. f>ó að enginn loftblær bærðist, og þéttr laufskálinn umgirti rökkrió hræringarlaus, fór eg þó að heyra dimman og suðandi gný, svo sem þyti vindr í topp- um. Enn hvergi bærðist minsta laufblað — eg hlustaði og stefndi á hijóðið; gnýrinn fór sívaxandi, það var eins og brimdrunur í sjó. það hlaut að vera vatn. Eg hélt óðara að þetta væri lækrinn, sem leið mín átti að stefna að, eða þá að minsta kosti lækr, sem lægi til mannabygða. Ný von lifnaði í mér, svo að eg kvaldi mig áfram á hljóðið. Egvissi, að eg gæti séð á graslaginu, livort eg ætti að fara upp eða niður með læknum, því að það breytist eftir því sem hærra liggr. Ef menn þekkja jarðbeltið, og eru kunnugirplöntutegundum þeim, erþar spretta, er það mikil leiðbeining ; en það er þó aldrei nema í áttina, og nóg rúm er til þess fyrir viltan mann, að vera eins staddr og sá, »er í byr óöum beitir stjórn- lausu«. það fór að halla undan fæti; brekka tók við af brekku, dalverpi eftir dalverpi, enn þó var niðrinn altaf jafnfjarri. Eg hélt áfram undir dauðann, þangað til alt í einu mér skriðnaði fótr ; jurtaflækju- torfan lá þar fram af snarbröttu klettabelti, sem ekki sást, og barst eg ofan með henni. Eg hrapaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.