Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 17

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 17
Gletni lífsins. 143 »0g eg sé það nú ofrvel, að enginn vill henni betr enn þér, maddama góð, enn það er ekki þar fyrir, að þorsteinn kemst af, ef hann fengi Sigurlaugu, ef þér haldið að það væri áreiðanlegra að hún færi úr sveitinni, um tíma, eða þá hvað lengr væri, því heldr vildi jeg leggja hart á mig um tíma, enn að hún lenti hjáBirni;—því er einhvernveginn svoleiðis varið«. Prestskona sá nú, að hún hafði snortið hinn rétta streng í brjósti Gunnars gamla, og hún gerði sér nú enga samvizku af því, að skrökva að honum dálitlu, til þess að hjálpa Guðrúnu. Hvað sem þau töluðu um þetta lengr eða skemr, þá skyldu þau þannig í búrinu, að rommpelinn var tæmdr, og Gunnar lofaði prestskonu því, að Guðrún shyldi fá að fara vestr. Rétt í því fréttist, að líkfylgdin kæmi í hlaðið. Hafði það gengið svo seint af því, að það hafði tvisv- ar farið um þverbak af hestinum. —- Ekki fór neitt sögulegt frarn um kveldið ; prests- kona skaut því að Guðrúnu, að hún væri þá og þegar orðin vinnulrona hjá sér, og Sigurlaug færi ftftr að Heiðarholti eða Núpi; og hafi nokkurntíma verið þakkað fyrir góða liðveizlu, þá þakkaði Guð- run prestskonu það í þetta skifti. þegar þeir fóru að spjalla saman um meyjarmálin, harlarnir, um kvöldið, þótti þorsteini Gunnar hafa °rðið brigðmáll við sig; enn Gunnar sagðist aldrei hufa staðlofað honum neinu, eins og satt var, og svo hefði blessuð prestskonan lagt svo fast að sér, að hann hefði ekki með uokkuru móti getað neitað henni. Svo hældi hann Sigurlaugu á hvert reipi fytir dugnað og búsýslu, eins og líka mátti; lagað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.