Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 44

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 44
170 I’ra.ns Engel: ur og önnur skorkvikindí ólmuðuðust í kring urn mig; eg heyrði ormana bora og naga trén ; einhver þungr skrokkr lagðist ofan að mér; eg hleraði og starði út í náttmyrkrið, og mundaði hm'finn minn, enn þá hröklaðist þetta burt aftr. Eg sofnaði aftr og hrökk upp—svo leið nóttin. Með morgninum þaut upp mývargrinn eins og þoka, og reif mig og tætti, svo að eg var sem í eldi. Eg skalf eins og hrísla af kulda, og ískaldri dögginni rigndi ofan á mig. það var langt liðið á nótt, þessa hátíðlegu hvarfbauganótt, enn þó fanst mér hún aldrei ætla að líða. Alt í einu brá við ljósi, og drundi við dimm þruma, og í einu vétfangi var dunið á fjarskalegt steypiregn. Eldingum laust niðr hver eftir aðra, og klufu sumar stórvaxna viðarboli í rætr niðr, enn sumar bútuðu þá sundr, og tættu upp stór rjóðr í skóginum ; enn jarðvegrinn fióði í vatni, og bárust með því fauskar og greinar eitthvað undan brekkunni. Dýrin þutu í ofboði eitthvað uudan. Hænsfuglarnir flögruðu við undirskóginn, enn ap- arnir þutu upp í trjátoppa emjandi og vælandi, enn út yfir tóku þó hljóðiu í öskr-öpunum. Alt varð sem í uppnámi, og í allri þeirri ringulreið sá eg bezt, hví- líkr hjálpleysingi maðrinn er verjulaus gagnvart óhemjuskap náttiirukraftanna. Óveðrinu slotaði jafnfljótt, sem það bar yfir; það fór að birta, enn altaf var eins og stórrigning ofan úr trjátoppunum. Eg átti enga bjargarvon þenna dag, og þó var eins og létti á mér torfu þegar eg sá í birtuna. Eg stóð upp, og fór að skygnast um. Eg var í einhverju doðamóki, milli heims og helju. Eg kallaði ekkert, eg hlustaði ekkert, og mór varð ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.