Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 11
Grletni lífsins.
137
efni hjá jborsteini, væri henni borgið. Að Jborsteinn
Var þurlegur og sífrunarsamr, og að dóttir lians var
filfinningarsöm og barnsleg — og að þetta gat því
valdið meiri ógæfu enn ánægju — það kom honum
ekki til hugar.
Hann var hér um bil fastráðinn í, að láta Guð-
i’únu fara til þorsteins, og ætlaði að gera út um
það um kveldið.
-— þau riðu nú öll af stað ; það var bezta veðr
°g ágætt að ríða ójárnað.
f>egar þau komu til kirkjunnar var líkfylgdin ekki
komin.
— Maddama Guðbjörg, prestskonan, þótti vera
fyrirtak annara kvenna þar í grend, og jafnvel bera
M öllum prestskonum í sýslunni, bæði að vænleik
°g mentun. Húu hafði miklar mætur á Guðrúnu
Gunnarsdóttur, síðan hún gekk til prestsins, og hafði
hana eftir eina eða tvær nætur af messufólkinu.
þenna vetur hafði Guðrún fengið að vera þar hálfs-
'V'ánaðartíma; hafði þá Björn borið í tal á milli
þeirra; hafði þá prestskona stappað i hana stálinu
að láta ekki undan, því að Björn væri efnilegastr
Ungra mauna þar i sveit; sýndi hún henni fram á
au biðin vinnr bezt, og láta svona bíða fyrst um
81nn ; »enn ef eitthvað á að skríða til skarar, þá láttu
mig vita«, hafði hún sagt.
J?egar komið var til kirkjunnar, voru lcornin þang-
að nokkur hjón úr sveitinni; bændurnir sátu inni í
stofu 0g voru a5 kera gfg saman um aflann í Höfn-
111111 og fyrir sunnan, um skepnuhöld, heybyrgðir og
vanka; enn konurnar fór inn í baðstofu og töluðu
þar um vefnað, matbjörg og krakka.