Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 49

Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 49
JFriedrich v. Hellwald: Konungshirðin í Síam. 175 hans, sem hann tók sér fyrir »annan konung«, talaði og reit ensku ágætlega, gaf sig og við náttúruvfs- inrlum og stærðfræði, og er sagt hanu hafi húið til nákvæman uppdrátt af landinu eftir stjörnufræðisleg- um staða ákvörðunum, er hann sjálfr gerði. jpriðji bröðirinn hafði jafnvel áunnið sér doktorsskjal við einhvern svonefndan »háskóla« í Ameríku. jpað er því ekki að undra, fyrst konungarnir eru svo hollir vísindunum, að árlega kemr út almanak í Síarn með pólitisku yfirliti yfir ársviðburði ríkisins aftan við; árlega kemr út söguleg árbók og blað er gefið út við hirðina, sem konungrinn skrifar oít leið- beinandi greinir í. Margir höfðingjar á meðal Síama hafa mentazt í Evrópu, París eða Lundún- um, og hafa tamið sig við siði og skoðanir vestr- landa, bæði vondar og góðar, og eru vel inni í þeim. Pyrstu andlega þjóðmenningu sína hafa Síamar fengið að vestan frá Hindúum, enn nú sem stendr bafa siðir Norðrálfunnar mest áhrif á þá, enda leitast þoir ekkert við að banna þeim inngöngu. Enn þessir gáfumenn tileinkasér ekkert af vorum vönduðu sið- Um, nema það eitt, sem þeir halda sighafa einlivern bag af. í öðru ganga þeir sína eigin götu, og halda þrátt fyrir gufuskip, hrísgrjónamylnur, og annað, sem þeir hafa erft frá Evrópu, fast við feðratrú sína °g siðu; það er því langt í land, að drottinréttrinu Verði minkaðr, harðstjórnarvaldinu breytt, og þjóðin losuð úr þeim ánauðarböndum, sem hún stynr í. Síamar halda fjarska fast við nákvæmar ytri siða- reglur. Frá konuuginum niðreftir hefir hver maðr sitt einkennisnafn; enu eftir lögtign er einnig þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.