Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 7

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 7
Lausnari Jórvíkurmanna. 421 væru ekki reykelsi og myrra, þá voru þó egg, smjör og kálfskjöt líka notandi. Endrum og sinn- lun, þegar trúarákafinn virtist ætla að dofna, eða gjafirnar tóku að þverra, þá dreymdi spákonuna nýjan draum, eða hún fjeklc nýja vitrun, sem stað- festi hina upphaflegu opinberun, og þannig hjelzt trúin og vonin öfluglega við um liinn langa tíma eptirvæntingarinnar. Kaupmaður einn, er hafði látið í ljósi einhverja efablendni í máli þessu, varð fyrir slíkri fyrirlitn- ingu, að við sjálft lá, að allir skiptavinir hans yfir- gæfu hann. Hann sneri þá við blaðinu, varð trú- maður, og fór jafnvel að liafa á boðstólum »spá- konutóbak». þar kom innan skamms, að enginn kaupmaður í Yorkville bar við að hafa aðra sápu í búð sinni en »spákonusápu» nje aðrar eldspýtur en »spákonueldspýtur»; það vildi enginn maður sjá »eldspýturnar þægilegu», hvað þá aðrar ómerki- legri. Allt var orðið »spákonulegt» í Yorkville, srnátt og stórt. Spákonan undi mæta-vel liag sínum ; henni fannst sjer verða gott af öllum þessum góða mat, sem henni var sendur. þegar tími fyllingarinnar nálgaðist, áttu bæjar- nienn fund með sjer, til þess að bera saman ráð sín um, hvernig fagna skyldi hinum fyrirheitna lausnara, svo að vel sómdi. þeir rjeðu það af, að fara sem næst því, er segir frá í guðspjöllunum, að svo miklu leyti sem því yrði við komið. Hesthús, kýr og hesta var nú hægðarleikur að útvega sjer; Maríu og Jósep höfðuþeirog, þarsem var spákonan sjálf og maður hennar. A hjarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.