Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 26

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 26
440 Alex. L. Kielland: ingjar lians. fóru sí-fjölgandi. Monsieur Alphon.se varð nú miklu fremr en nokkru sinni áðr glæsi- maðrinn, sem allir sóttust eftir kynningu við. En Charles hólt auga með skuldasúpunni hans, sem alt af fór vaxandi. Hann lét halda spurnum fyrir um Alphonse svo nákvæmlega sem framast var auðið ; og þar sem háðir stunduðu sömu iðn, þá gat hann að minsta kosti farið allnærri um tekjur hans. Útgjöldin var talsvert auðveldara að fara nærri um, og Charles varð þess brátt áskynja, að Alphonse var farinn að skulda ýmsum talsvert. Charles hélt áfram kunningsskap við ýmsamenn, sem liann annars kærði sig lítið um, að eins fyrir þá sök, að hann fckk með því móti færi á að vita, hve ríkmannlega Alphonse hclt sig og hve gálaus- lega hann sóaði fé. Hann hélt sig að sömu kaffi- húsum og matsölustöðum sem Alphonse, en á öðr- um tímum ; og hann lét sauma fötin sín hjá sama skraddara sem Alphonse, rétt af því að litli skradd- arinn hafði málbeinið uppi, og var alt af að barma sér yflr því, að monsieur Alplionse borgaði aldrei sína skrad d ar a -r ei k n i n ga. Oft datt Charles það í hug, að hægðarleikr væri nú að kaupa nokkrar skuldlieimtur á hendr Al- phonse og selja þær svo í liendr einhverjum harð- hentum okrkarli. En það væri að gera Charles stórlega rangt til, að liugsa, að honum hafi eitt augnablik komið til hugar að gera neitt þvílíkt sjálfr. Hann gat hinsvegar ekki að því gert, að liann hafði gaman af að liugsa um, hvað þetta væri auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.