Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 38

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 38
452 Alex. L. Iviellaml: bænarsviþr, sem Charles þekti svo vel frá því þeir höfðu verið í skóla saman og Alphonse var vanr að koma hlaupandi í seinustu svifum til að fá stíl- inn sinn gerðan fyrir sig í snatri. »Ertu búinn með Journal amusant ?» sagði Char- les, og varð hálf-loðmæltr. »Já, gerðu svo vel !» svaraði Alphonse skjótlega og rctti honum blaðið, og greip um loið um þumal- fingr Charles’s. Hann þrýsti hann í hendi sér og hvíslaði í hljóði : »þakka þér fyrir !» — svo tæmdi hann glasið. Charles gékk að ókunna manninum, sem sat við dyrnar, og sagði: »Fáið þér inér víxilinn ;» »jpér þurfið þá ekki á okkar hjálp að halda?» spurði maðrinn. »Nei, þakka yðr fyrir !» »því betra !» sagði ókunni maðrinn, og fékk Char- les samanbrotið blátt pappírsblað. Svo borgaði hann kaffið, sem hann hafði fengið, og fór út. — Madame Virginie stökk upp úr stólnum og æpti upp yfir sig: »Alphonse ! — ó, guð minn góðr! Monsieur Alphonse er að verða ilt!» Alphonse hneig niðr af stólnum, axlirnar yptust upp og höfuðið hné út á hliðina. Hann féll svo, að hann sat réttum beinum á gólfinu upp við stólinn. þeir þutu upp til handa og fóta, sem næstir vóru. Læknirinn stökk undir eins til og lagðist á kné. þegar hann leit framan í Alphonse, hnykti honum nokkuð við. Hann tók í hönd hans, eins og hann væri að þreifa á æðinni, og laut um leið fram yfir glasið, sem stóð á borðröndinni. Svo rak hann handlegginn í það, ógn liprlega,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.