Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 13

Iðunn - 01.12.1887, Blaðsíða 13
Tveir vinir. 427 inir frábæru hæfileikar vinar laans köstuðu geislum á liann með og fjörguðu líf lians. Móður hans varð oft að orði : nfetta vinfengi þeirra fræncla er sannarlegt lán fyrir Charles minn vesling ; ég held hann yrði alveg geðveikr annarsi). Alphonse var við öll færi meira metinn, og gladdi það Charles; honum þótti sér fremd í að eiga slíkan viu. Hann skrifaði fyrir liann stílana hans, hvíslaði svörunum að honum, þegar verið var að yfirlieyra hann, bað kennarana fyrir liann, og barð- ist fyrir hann við strákana. Alt eins gékk á verzlunarskólanum. Charles vann fyrir Alphonse, og Alphonse launaði það með sfnum óendanlegu viðmótsgæðum ogsinni óþrotlegu kátínu. Síðar fengu þeir báðir stöðu við sömu bankara- verzlun. þá bar svo til einn dag, að húsbóndinn sagði við Charles : »Frá 1. maí ætla ég að hækka launin yðar». nCg þakka yður fyrirn, svaraði Charles, »bæði fyrir sjálfan mig og fyrir hönd vinar míns». nMonsieur Alphonse verðr við sömu laun sem hingað til», sagði bankarinn og hélt áfram að skrifa. Charles gleymdi aldri þessum degi. jpað var í fyrsta sinn, sem liann hafði verið tekinn fram yfir vin sinn eða meira metinn en hann. Og þetta var einmitt í því er laut að dugnaði í verzlunar- efnum, að honum hafði verið þessi sómi sýndr, og það var það atriði, sem hann mat mest sem ungr verzJunarmaðr; og það var húsbóndinn sjálfr, inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.